Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Úrslit í meistaramóti GM

06.07.2024
Úrslit í meistaramóti GM

Í gær luku eftirfarandi flokkar leik og urðu úrslit eftirfarandi:

4. flokkur kvenna.

1. sæti - Linda Hersteinsdóttir

2. sæti - Björk Snæland Jóhannsdóttir

3. sæti - Kristín Ösp Þorleifsdóttir.


5. flokkur kvenna.

1. sæti - Guðbjörg Elín Þrastardóttir

2. sæti - Guðveig Jóna Hilmarsdóttir

3. sæti - Sara Fanney Hilmarsdóttir


5. flokkur karla.

1. sæti - Friðrik Már Gunnarsson

2. sæti - Brynjúlfur Guðmundsson

3. sæti - Jónas Valtýsson.


Konur 50+ án forgjafar

1. sæti - Stefanía Eiríksdóttir

2. sæti - Hrefna Harðardóttir

3. sæti - Karólína Margrét Jónsdóttir


Konur 50+ með forgjöf.

1. sæti - Þórdís Pálsdóttir


Karlar 50+ án forgjafar.

1. sæti - Jónas Heiðar Baldursson

2. sæti - Halldór Friðgeir Ólafsson

3. sæti - Victor Rafn Viktorsson


Karlar 50+ með forgjöf.

1. sæti - Hákon Gunnarsson

2. sæti - Hilmar Harðarson

3. sæti - Haraldur Sverrisson.


Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn :)