Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Úrslit úr Meistaramóti GM í barna- og unglingaflokkum

03.07.2024
Úrslit úr Meistaramóti GM í barna- og unglingaflokkum

Meistaramót barna og unglinga fór fram á tveimur vallarsvæðum. Iðkendur 12 ára og yngri léku á tveimur keppnisdögum í Bakkakoti en flokkar 13 ára og eldri léku á Hlíðavelli á þremur keppnisdögum.

Úrslit í flokki 15-16 ára drengja:

1. Kristján Karl Guðjónsson
2. Ásþór Sigur Ragnarsson
3. Grétar Logi Gunnarsson Bender

Úrslit í flokki 13-14 ára stúlkna:

1. Sara María Guðmundsdóttir

Úrslit úr 13-14 ára drengjaflokki:

1. Hjalti Kristján Hjaltason
2. Jóhannes Þór Gíslason
3. Tómas Ingi Bjarnason

Úrslit úr stúlknaflokki 12 ára og yngri:

1. Eiríka Malaika Stefánsdóttir
2. Rakel Þyrí Kristmannsdóttir
3. Elva Rún Rafnsdóttir

Úrslit úr drengjaflokki 12 ára og yngri:

1. Guðlaugur Benjamín Kristinsson
2. Hafþór Atli Kristjánsson
3. Rafael Lár Magnússon

Úrslit úr stúlknaflokki 10 ára og yngri:

1. Edda María Hjaltadóttir

Úrslit úr drengjaflokki 10 ára og yngri:

1. Daníel Tristan Sigurlínarson
2. Andri Gunnar Maack
2. Brynjar Maack

Úrslit úr 13 ára og eldri má finna hér

Úrslit úr 12 ára og yngri má finna hér

Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn!