Mosfellsbær, Ísland

VINAVALLASAMNINGUR VIÐ GV ENDURNÝJAÐUR

24.03.2020
VINAVALLASAMNINGUR VIÐ GV ENDURNÝJAÐUR

Golfklúbbur Vestmannaeyja hefur verið einn af vinavöllum GM síðastliðin ár og hefur nú vinavallasamningurinn verið framlengdur fyrir sumarið 2020. Samningurinn felur í sér að félagar GM fá 50% afslátt af fullu vallargjaldi GV sumarið 2020 og hvetjum við okkar félaga að nýta sér það og leika golf á einu fallegasta vallarstæði heims.

Verið er að vinna í samkomulagi við vinavelli frá síðasta ári en hér má sjá vinavelli GM 2019:
Vinavellir GM