Mosfellsbær, Ísland

VITAgolf mótaröðin - hægt að spila um helgar líka í september

10.09.2021
VITAgolf mótaröðin - hægt að spila um helgar líka í september

Í ljósi þess að erfiðara er að ná 18 holum eftir vinnu sökum myrkurs ætlum við líkt og í fyrra að leyfa ykkur kylfingar góðir að spila í VITAgolf mótaröðinni um helgar líka. Er þetta gert svo að sem flestir sjái sér fært að vera með og vonandi bæta nokkrum hringjum í safnið.