Mosfellsbær, Ísland

Viðbragðæfing starfsmanna GM

22.06.2022
Viðbragðæfing starfsmanna GM

Nú nýverið fór fram viðbragsðæfing starfsmanna GM.

Í fyrra var sett upp í samstarfi við 112 viðbragðáætlun á Hlíðavelli með það að markmiði að geta brugðist hratt og örugglega við ef eitthvað kemur upp á úti á golfvelli.

Í síðustu viku var svo upprifjun og farið yfir alla ferlana aftur í samstarfi með Slökkvuliði höfuðborgarsvæðisins og gekk sá dagur virkilega vel. Það er GM félaginn Gunnar Björgvinsson sem hefur haft veg og vanda að þessu hjá okkur og kunnum við honum bestu þakkir fyrir alla aðstoðina.

Nú höfum við einnig komið fyrir hjartastuðtæki í Bakkakoti og erum því vel búin á báðum völlum klúbbsins.

Image preview

Image preview