Mosfellsbær, Ísland

Vinavellir GM fyrir sumarið

07.04.2021
Vinavellir GM fyrir sumarið

Nú höfum við gengið frá samningi við þrjá vinavelli í viðbót fyrir sumarið. Það eru Hamarsvöllur hjá Golfklúbbi Borgarness, Gufudalsvöllur hjá Golfklúbbi Hveragerðis og Víkurvöllur hjá Golfklúbbnum Mostra í Stykkishólmi. Þetta eru glæsilegir golfvellir og hvetjum við ykkur til þess að kíkja í heimsókn á þessa glæsilegu golfvelli og njóta þess að spila golf :)