Mosfellsbær, Ísland

DRÖG AÐ MÓTASKRÁ GM 2019

17.03.2019
DRÖG AÐ MÓTASKRÁ GM 2019

Hér fyrir neðan má sjá drög að Mótaskrá GM 2019. Þar má finna dagsetningar helstu móta ársins, til að mynda Meistaramót, Bændaglímu og fleira.

Allar nánari upplýsingar um mótin eru birtar undir mótaskrá á golf.is.

Mótaskrá 2019