Mosfellsbær, Ísland

Opna Ecco | Úrslit

16.05.2022
Opna Ecco | Úrslit

Í gær fór fram fyrsta opna mót sumarsins á Hlíðavelli, opna Ecco. Um 100 keppendur tóku þátt í mótinu og sáust glæsileg tilþrif á vellinum.

Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:

Höggleikur

1. sæti - Birkir Þór Baldursson 76 högg
2. sæti - Atli Már Grétarsson 77 högg
3. sæti - Júlíus Hallgrímsson 78 högg

Punktakeppni

1. sæti - Gísli Elíasson 45 punktar
2. sæti - Stefán Rósar Esjarsson 40 punktar
3. sæti - Björgvin Reynisson 39 punktar

Nándarverðlaun

3. braut - Atli Már Grétarsson 4.41 m
7. braut - Kristín Aðalbjörns 1.01 m
15. braut - Ragnar Olsen 4.34 m
18. braut - Guðbjörg Elín 0.12 m

Við þökkum öllum keppendum fyrir komuna á Hlíðavöll og Ecco fyrir samstarfið. Verðlaunahafar geta nálgast vinninga sína í afgreiðslu GM á Hlíðavelli frá og með miðvikudeginum 18. maí