Mosfellsbær, Ísland

UMFERÐ GOLFBÍLA Á HLÍÐAVELLI LEYFÐ

03.05.2019
UMFERÐ GOLFBÍLA Á HLÍÐAVELLI LEYFÐ

Vallarstjórar GM hafa tekið ákvörðun um að leyfa umferð golfbíla á Hlíðavelli. Völlurinn hefur verið blautur og því hefur umferð golfbíla verið óheimil, en nú eru aðstæður betri og golfbílaumferð því heimil á ný.