Ágætu GM félagar.
Nú styttist í aðalfund félagsins sem verður haldinn í byrjun desember.
Við minnum á að framboð til formanns, stjórnar og varastjórnar skal berast til klúbbsins fyrir 15. nóvember næstkomandi. Skulu framboð send á póstfangið golfmos@golfmos.is.
Aðalfundur verður auglýstur nánar síðar.