ALMENN GOLFKENNSLA

Golfkennsla fyrir alla

Til þess að auka ánægju sína af því að leika golf er besta leiðin að fara í golfkennslu og fá leiðbeiningar hjá sérfróðum golfkennurum. Golfkennarinn getur hjálpað með sveifluna sjálfa en auk þess leiðbeint hvernig á að bera sig að á vellinum o. s. frv.


Mikill metnaður er settur í golfkennslu fyrir félagsmenn GM og er markmiðið að bjóða félagsmönnum upp á góða og fjölbreytta golfkennslu í formi golfæfinga fyrir félagsmenn, byrjendanámskeiða, þemanámskeiða og einkatíma.


Einkatímar hjá golfkennurum GM

Golfkennarar GM bjóða upp á einkatíma.

Hægt er að panta tíma í pörum eða jafnvel fleiri saman.

Allar upplýsingar um golfkennara GM eru hérna fyrir neðan og eru tímarnir bókaðir á Noona.

Hægt er að sækja Noona appið í símann hér:

iPhone (App Store) Android (Play Store)

Einnig er hægt að bóka einkatíma í gegnum Noona á noona.is/golfmos

eða í gegnumt takkann hér fyrir neðan

Golfæfingar félagsmanna 2026

Golfæfingar félagsmanna hafa verið vinsæll æfingakostur fyrir félagsmenn GM síðustu árin og hefjast æfingar á ný í janúar. Haldin verða 4 námskeið í vetur, jánúar, febrúar, mars og apríl. Þátttakendur janúarnámskeiðs fá forgang á framhaldsnámskeið og geta skráð sig í næsta mánuð áður en það er auglýst fyrir aðra.



Æfingar fara fram í æfingasal GM á neðri hæð Kletts (Æðarhöfða 36, 270 Mosfellsbæ). Þar er 9 holu púttflöt, net fyrir slátt og 3 TrackMan golfhermar. 

Best er að mæta með allt golfsettið en einnig er hægt að fá lánaðan búnað. Lágmarksfjöldi í hvern hóp er 3 og hámark 6. 

Golfkennarar í golfæfingum félagsmanna í vetur eru Katrín Dögg Hilmarsdóttir og Andri Ágústsson PGA golfkennarar.

Tímarnir

Mánudagar 20:00 - 21:00 (Katrín - byrjendur) SKRÁNING

Þriðjudagar 12:00 - 13:00 (Katrín - almennur) SKRÁNING

Miðvikudagur 12:00 - 13:00 (Andri - 65+ konur) SKRÁNING

Miðvikudagur 13:00 - 14:00 (Andri - 65+ karlar) SKRÁNING

Miðvikudagar 18:00 - 19:00 (Katrín - konur byrjendur) SKRÁNING

Miðvikudagar 19:00 - 20:00 (Katrín - konur framhalds) SKRÁNING

Fimmtudagur 20:30 - 21:30 (Andri - undir 15 í fgj) SKRÁNING

Byrjenda- og grunnnámskeið í golfi

Nokkur grunnnámskeið í golfi verða í boði hjá GM sumarið 2025. Námskeiðin henta þeim sem eru að byrja í golfi en einnig þeim sem vilja fara yfir grunnatriðin í slætti, púttum og vippum.

Fyrsta grunnnámskeiðið hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar hefst 4. júní. 


Farið verður í pútt, vipp, slátt & trékylfur og mun námskeiðið fara fram við æfingasvæðið á Hlíðavelli.


Grunnnámskeið 1

Námskeiðið er 4 skipti og eru þetta fjórir miðvikudagar.


Fyrsti hópur er kl. 18:00 - 19.00
Annar hópur er kl. 19:00 - 20:00


4. júní
11. júní
18. júní
25. júní


Golfkennari námskeiða er Victor Viktorsson. 


Grunnnámskeið 2:

Námskeiðið er 4 skipti og eru þetta fjórir mánudagar.


Fyrsti hópur er kl. 18:00 - 19.00
Annar hópur er kl. 19:00 - 20:00


16. júní
23. júní
30. júní
7. júlí


Golfkennari námskeiða er Katrín Dögg Hilmarsdóttir. 


Grunnnámskeið 3:

Námskeiðið er 4 skipti og eru þetta tveir mánudagar og tveir miðvikudagar - ATH: hefst miðvikudaginn 9. júlí.


Fyrsti hópur er kl. 18:00 - 19.00
Annar hópur er kl. 19:00 - 20:00


9. júlí
14. júlí
16. júlí
21. júlí


Golfkennari námskeiða er Katrín Dögg Hilmarsdóttir. 

Grunnnámskeið Nóv/Des 2025


Farið verður í pútt, vipp, slátt & trékylfur og mun námskeiðið fara í inniaðstöðu GM á neðri hæð Kletts (Æðarhöfða 36, 270 Mosfellsbæ). Mæta skal með golfsett en einnig er hægt að fá lánaðan búnað fyrir þá sem ekki eiga. 

Námskeiðið er 4 skipti og eru þetta fjórir miðvikudagar í röð:


Fyrsti hópur er kl. 18:30 - 19.30 (öðrum hóp verður bætt við ef fyrri fyllist)


12. nóvember
19. nóvember
26. nóvember
3. desember



Golfkennari námskeiða er Katrín Dögg Hilmarsdóttir. 


Nýliðaæfingar 2025

Sérstakar æfingar fyrir félagsmenn GM sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfi.


Æfingarnar eru kylfingum að kostnaðarlausu og fara fram alla miðvikudaga í júní og júlí milli 20:00 - 21:00.


Mætinga á æfingarnar er við boltavél á æfingasvæði og er Victor Viktorsson PGA golfkennari með tímana.

Golfkennarar GM

Hægt er að bóka tíma hjá golfkennurum GM beint í gegnum Noona en allar upplýsingar um þá má finna hérna ofar á síðunni.

Eftir Ágúst Jensson 27. desember 2025
GM félagi dagsins er hún Rakel Ýr Guðmundsdóttir
19. desember 2025
GM félagi dagsins er Björk Snæland Jóhannsdóttir.
Eftir Ágúst Jensson 18. desember 2025
Opnunartímar í inniaðstöðunni okkar yfir jól og áramót
Eftir Ágúst Jensson 11. desember 2025
Innanfélagsmótaraðir GM - verðlaunahafar
Eftir Ágúst Jensson 4. desember 2025
Á aðalfundi félagsins sem haldinn var síðastliðinn mánudag voru GM félagar sæmdir silfurmerki klúbbsins.
Eftir Ágúst Jensson 2. desember 2025
Aðalfundur GM var haldinn í gær, mánudaginn 1. des.
Eftir Ágúst Jensson 1. desember 2025
Minnum á aðalfund félagsins sem haldinn er í dag.
Eftir Ágúst Jensson 18. nóvember 2025
Viðhorfskönnun GM félaga.
Eftir Dagur Ebenezersson 17. nóvember 2025
Birna, Auður og Eva semja við háskóla í Bandaríkjunum
Eftir Dagur Ebenezersson 17. nóvember 2025
Írunn í stjórn GSÍ