TITLEIST HOLUKEPPNIn

TITLEIST holukeppnin

Meistaramót GM í holukeppni, TITLEIST holukeppnin, er eitt skemmtilegasta mót ársins.


Mjög einfalt að taka þátt, þú einfaldlega skráir þig til leiks. Eftir að skráningarfresti líkur þá er dregið um það hvaða kylfingar mætast í fyrstu umferð. Keppt er í karla og kvennaflokki.


  • Leikið er með forgjöf - hámarks vallarforgjöf er 36
  • Heimilt að leika á báðum vallasvæðum. (Komi leikmenn sér ekki saman um hvar skal leikið, er leikið á Hlíðavelli).
  • Konur leika á rauðum teigum og karlar leika á gulum teigum.


Titleist holukeppnin 2025


Skráning í mótið fer fram á GolfBox og greiðist mótsgjald við skráningu. Kylfingar skrá sig sjálfir á rástíma í gegnum GolfBox.

Kylfingar leika sín á milli með fullri forgjöf en hámarks vallarforgjöf gefin er eins og fyrr sagði 36.

Dæmi: Kylfingur A er með 7 í vallarforgjöf og kylfingur B með 24 í vallarforgjöf.
Þá er mismunurinn 17 (Kylfingur B fær þá 1 högg í forgjöf á 17 erfiðustu holurnar).


Leikvikur Titleist holukeppninnar 2025


  • 128 manna úrslit (ef þarf) 19. maí - 9. júní
  • 64 manna úrslit: Umferð lokið 29. júní
  • 32 manna úrslit: Umferð lokið 20. júlí
  • 16 manna úrslit: Umferð lokið 4. ágúst
  • 8 manna úrslit: Umferð lokið 17. ágúst
  • Undanúrslit: Umferð lokið 24. ágúst
  • Úrslitaleikir: Lokið 31. ágúst


Ef keppendur mæta ekki til leiks þá eru úrslit fengin með hlutkesti. Ef annar keppandinn mætir þá sigrar hann

leikinn 5/4.

Eftir Ágúst Jensson 3. júlí 2025
Meistaramót GM - Úrslit 4. flokkur karla og 50+ flokkarnir
Eftir Ágúst Jensson 1. júlí 2025
65+ Úrslit
Eftir Dagur Ebenezersson 30. júní 2025
Nick í 7. sæti í Frakklandi
Eftir Dagur Ebenezersson 30. júní 2025
Stúlknasveit GM Íslandsmeistarar golfklúbba 2025
Eftir Dagur Ebenezersson 24. júní 2025
Úrslit úr Meistaramóti barna og unglinga
Eftir Dagur Ebenezersson 24. júní 2025
Pamela Ósk í öðru sæti í Íslandsmótinu í holukeppni
Eftir Dagur Ebenezersson 20. júní 2025
Eva í 19. sæti í Annika Invitational
Eftir Ágúst Jensson 19. júní 2025
Hjóna og paramót GM úrslit
Eftir Dagur Ebenezersson 18. júní 2025
Fjórir Golfkennarar GM útskrifast úr PGA skólanum
Eftir Dagur Ebenezersson 11. júní 2025
Eiríka, Edda, Hjalti og Pamela tóku gull í Nettó mótinu í GKG