GJALDSKRÁ OG FÉLAGSGJÖLD

Gjaldskrá 2025

Vallargjöld - Hlíðavöllur

Vallargjald 13.900 kr
Vallargjald GSÍ félagar 9.900 kr
Vallargjald með GM félaga* 6.300 kr
Börn undir 18 ára 4.000 kr

* gildir fyrir kl. 15 á virkum dögum og eftir kl 14 um helgar (hámark 3 gestir)

Vallargjöld - Bakkakot

Vallargjald - 9 holur 4.500 kr
Vallargjald - 18 holur 6.750 kr
Vallargjald - Auka 9 holur 2.300 kr
9 holur með GM félaga* 3.000 kr
18 holur með GM félaga* 4.000 kr
Börn undir 18 ára 2.000 kr

* gildir fyrir kl. 15 á virkum dögum og eftir kl 14 um helgar (hámark 3 gestir)

Vinsamlegast athugið að vinavallagjald gildir aðeins þegar kylfingur leikur golf á eigin vegum á okkar völlum en ekki ef kylfingur
er hluti af hóp sem nýtur sérstaks afsláttar af vallargjaldi sem heild.

Vinavallaréttur og afsláttur hans felst í því að viðkomandi skrái sig sjálfur/ir í rástíma skv. bókun á GolfBox.

Kylfingur hefur 2 daga heimild til skráningar fyrir leikdag eða minna.

Æfingasvæði Hlíðavallar

1 boltakarfa 400 kr
Árskort 32.900 kr

Golfbílar*

1 hringur 7.000 kr
5 hringja klippikort 28.000 kr
Sumarkort 88.000 kr
Hjónasumarkort 107.900 kr

*einungis í boði á Hlíðavelli

Búnaður

Golfsett - Hlíðavelli 6.000 kr
Golfsett - Bakkakoti 3.000 kr
Rafmagnsgolfkerra* 4.000 kr
Golfkerra 2.000 kr

*einungis í boði á Hlíðavelli

Félagsgjöld 2026

Golflúbbur Mosfellsbæjar býður upp á þrjár mismunandi leiðir í félagsaðild.

Þær fela allar í sér aðild að GM og þá heimild til þátttöku í öllum innanfélagsmótum ásamt skráningu inn á golfbox.

Smelltu hér til þess að komast inn á skráningarsíðu Abler Abler - innskráning

Félagsgjöld

Félagsaðild með fullri leikheimild 169.000 kr Heimild til að leika á báðum vallarsvæðum GM
Félagsaðild með hálfri leikheimild 123.000 kr Heimild til leiks í Bakkakoti
70 ára og eldri (Full leikheimild)** 130.000 kr Heimild til að leika á báðum vallarsvæðum GM
70 ára og eldri (Hálf leikheimild)** 96.000 kr Heimild til leiks í Bakkakoti
Ungmenni 12 ára og yngri** 35.000 kr Heimild til leiks á báðum vallarsvæðum GM
Ungmenni 13 - 18 ára** 43.000 kr Heimild til leiks á báðum vallarsvæðum GM
Ungmenni 19 - 26 ára 90.000 kr Heimild til leiks á báðum vallarsvæðum GM

Innheimta félagsgjalda


Greiðsluseðlar/krafa er send til félaga í desember. Þeir sem þess óska geta greitt árgjöld sín með greiðslukorti og/eða greiðsluseðlum geta dreift greiðslum á 2 – 11 skipti og er það gert í gegnum sportabler. Síðasta greiðsla fer fram eigi síðar en 31. október. Athugið að 2% álag kemur ofan á árgjöld sem greidd eru með kreditkorti og bankakostnaður er 390 krónur sem leggst á hvern greiðsluseðil sem sendur er í banka. Félagsgjaldið miðast ávallt við almanaksárið.

Þau ykkar sem ekkert gera fá fjóra greiðsluseðla í heimabanka með fyrstja gjalddaga í byrjun janúar. Ef greiðslum er breytt eftir það leggst 390 króna breytingargjald ofan á árgjaldið.





** Miðað er við fæðingarár.

Þeir sem vilja nýta sér afslætti vegna örorku, skulu nefna það við inngöngu í klúbbinn og framvísa staðfestingu til klúbbsins vegna þessa frá Tryggingastofnun Íslands. Aldursmörk miðast annars við fæðingarár og árið 2025. Mælst er til að byrjendur í golfi sem ekki hafa fengið skráða forgjöf fari á nýliðanámskeið hjá golfkennara.


Veikindi eða meiðsli félagsmanna


Ef félagsmaður slasast eða veikist eftir að golftímabilið hefst endurgreiðir Golfklúbbur Mosfellsbæjar félagsgjöld sbr. neðangreint:

Berist tilkynning fyrir 1. júní = 75% endurgreiðsla

Berist tilkynning fyrir 1. júlí = 50% endurgreiðsla
Berist tilkynning fyrir 15. ágúst = 25% endurgreiðsla
Berist tilkynning eftir 15. ágúst ár hvert er engin endurgreiðsla á félagsgjöldum

Einnig er hægt að fá að flytja árgjaldið yfir á árgjald næsta árs. (Greiða þarf mismun ef hækkun er á milli ára á árgjöldum)


Úrsagnir


Ákveði félagsmaður að segja sig úr klúbbnum skal úrsögn berast skrifstofu klúbbsins fyrir 28 febrúar ár hvert. Sé félagsmaður ekki búinn að ganga frá greiðslu árgjalda fyrir þann tíma verður viðkomandi afskráður. Berist úrsögn eftir þann tíma fást félagsgjöld ekki endurgreidd nema gegn framvísun læknisvottorðs.


Fjölskyldugjald


Þegar að báðir foreldrar barna 18 ára og yngri eru meðlimir í GM þá þurfa þeirra börn ekki að borga neitt árgjald.
Þetta á einnig við einstæða foreldra sem eru einu fyrirvinnur heimilisins.


Eftir Ágúst Jensson 27. desember 2025
GM félagi dagsins er hún Rakel Ýr Guðmundsdóttir
19. desember 2025
GM félagi dagsins er Björk Snæland Jóhannsdóttir.
Eftir Ágúst Jensson 18. desember 2025
Opnunartímar í inniaðstöðunni okkar yfir jól og áramót
Eftir Ágúst Jensson 11. desember 2025
Innanfélagsmótaraðir GM - verðlaunahafar
Eftir Ágúst Jensson 4. desember 2025
Á aðalfundi félagsins sem haldinn var síðastliðinn mánudag voru GM félagar sæmdir silfurmerki klúbbsins.
Eftir Ágúst Jensson 2. desember 2025
Aðalfundur GM var haldinn í gær, mánudaginn 1. des.
Eftir Ágúst Jensson 1. desember 2025
Minnum á aðalfund félagsins sem haldinn er í dag.
Eftir Ágúst Jensson 18. nóvember 2025
Viðhorfskönnun GM félaga.
Eftir Dagur Ebenezersson 17. nóvember 2025
Birna, Auður og Eva semja við háskóla í Bandaríkjunum
Eftir Dagur Ebenezersson 17. nóvember 2025
Írunn í stjórn GSÍ