BARNA- OG AFREKSSTARF
Golfæfingar hjá GM
Hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar er rekið afar metnaðarfullt barna- og afreksstarf. Fyrir börn, unglinga og ungmenni á aldrinum 6-25 ára eru æfingar í boði um 11 mánuði ársins. Einnig heldur GM úti starfi fyrir meistaraflokkskylfinga og eldri kylfinga.
Þjálfarateymi GM
Andri Ágústsson PGA golfkennari
Dagur Ebenezersson PGA golfkennari
Katrín Dögg Hilmarsdóttir PGA golfkennari
Nick Carlson atvinnumaður í golfi
Æfingar skiptast í tvö tímabil, sumar- og vetraræfingar. Sumaræfingar eru frá skólalokum (12. júní) og gilda út 15. október. Vetraræfingar hefjast 3. nóvember hjá öllum iðkendum nema meistaraflokkum en þeir byrja 18. nóvember og gilda til 12. júní.
Skráning á golfæfingar
Vetraræfingar hefjast 3. nóvember og eru til 12. júní
Ef æfingatímar skarast á við aðrar íþróttir eða tómstundir skal hafa samband við þjálfara um að fá að æfa með öðrum hóp.
Við reynum að sýna skilning og bjóðum því upp á sveigjanleika.
Einnig bjóðum við upp á einkatíma (og spilakennslu á sumrin) eftir þörfum fyrir okkar iðkendur utan skipulagðra æfingatíma að kostnaðarlausu.
Afsláttur af æfingagjöldum er veittur fyrir systkini (20%) og virkist sjálfvirkt inn í Abler þegar gengið er frá æfingjagjöldum þar.
Skráning á vetraræfingar er í gegnum Abler í hlekk við hliðina á hverjum flokk hér fyrir neðan.
Viðburðir fyrir alla æfingahópa yfir vetrarmánuðina
Golffræðsla verður annan hvern miðvikudag kl. 17:00 - 18:00 í salnum á neðri hæð Kletts. Þessir viðburðir verða alltaf auglýstir í Abler.
Golffræðsla vetur 2025/2026 er var nýjung hjá afreksstarfi GM í fyrra vetur og heppnaðist vel og munum við því halda áfram. Fræðslan mun innihalda heimsóknir, fyrirlestra, kennslu um golftækni, kennslu á trackman herma, kennslu á æfingabúnað, golfkylfur, leikskipulag, hugarþjálfun, næringarfræði og fleira.

Æfingatímar vetur 2025/2026
KK 8 ára og yngri (2017 - 2020)
Mánudagar: 13:00 - 13:50
Þriðjudagar: 13:00 - 13:50
Miðvikudagar: 13:00 - 13:50
Fimmtudagar: 13:00 - 13:50
KVK 8 ára og yngri (2017 - 2020)
Mánudagar: 13:00 - 13:50
Þriðjudagar: 13:00 - 13:50
Miðvikudagar: 13:00 - 13:50
Fimmtudagar: 13:00 - 13:50
KK 9-10 ára (2015 - 2016)
Mánudagar: 13:00 - 13:50
Þriðjudagar: 13:00 - 13:50
Miðvikudagar: 13:00 - 13:50
Fimmtudagar: 13:00 - 13:50
KVK 9-10 ára (2015 - 2016)
Mánudagar: 13:00 - 13:50
Þriðjudagar: 13:00 - 13:50
Miðvikudagar: 13:00 - 13:50
Fimmtudagar: 13:00 - 13:50
KK 11-12 ára (2013 - 2014)
Mánudagar: 14:00 - 14:50
Þriðjudagar: 14:00 - 14:50
Miðvikudagar: 14:00 - 14:50
Fimmtudagar: 14:00 - 14:50
KVK 11-12 ára (2013 - 2014)
Mánudagar: 14:00 - 14:50
Þriðjudagar: 14:00 - 14:50
Miðvikudagar: 14:00 - 14:50
Fimmtudagar: 14:00 - 14:50
KK 13-14 ára (2011 - 2012)
Mánudagar: 17:00 - 18:00
Þriðjudagar: 15:30 - 16:30 (opin)
Miðvikudagar: 17:00 - 18:00
Fimmtudagar: 17:00 - 18:00
Styrktarþjálfun kylfinga í Eldingu
Þriðjudagar: 19:00 - 20:00
Fimmtudagar: 20:00 - 21:00
KVK 13-14 ára (2011 - 2012)
Mánudagar: 14:00 - 14:50
Þriðjudagar: 14:00 - 14:50
Miðvikudagar: 14:00 - 14:50
Fimmtudagar: 14:00 - 14:50
Styrktarþjálfun kylfinga í Eldingu
Þriðjudagar: 19:00 - 20:00
Fimmtudagar: 20:00 - 21:00
KK 15-16 ára (2009 - 2010)
Mánudagar: 16:30 - 17:30
Þriðjudagar: 15:30 - 16:30 (opin)
Fimmtudagar: 16:30 - 17:30
Styrktarþjálfun kylfinga í Eldingu
Þriðjudagar: 19:00 - 20:00
Fimmtudagar: 20:00 - 21:00
KVK 15-17 ára (2008 - 2010)
Þriðjudagar: 15:30 - 16:30 (opin)
Þriðjudagar: 17:30 - 18:30
Fimmtudagar: 17:30 - 18:30
Styrktarþjálfun kylfinga í Eldingu
Þriðjudagar: 19:00 - 20:00
Fimmtudagar: 20:00 - 21:00
17-25 ára (2000 - 2008)
Þriðjudagar: 15:30 - 16:30 (opin)
Þriðjudagar: 17:30 - 18:30
Fimmtudagar: 17:30 - 18:30
Styrktarþjálfun kylfinga í Eldingu
Þriðjudagar: 19:00 - 20:00
Fimmtudagar: 20:00 - 21:00
Meistaraflokkar
Mánudagar: 17:30 - 19:00
Þriðjudagar: 15:30 - 16:30 (opin)
Miðvikudagar: 17:30 - 19:00
Styrktarþjálfun kylfinga í Eldingu
Þriðjudagar: 19:00 - 20:00
Fimmtudagar: 20:00 - 21:00
Frá og með hausti 2025 verða forgjafarskilyrði 5,0 (keppnisforgjöf) til æfinga með Meistaraflokki GM
KK 8 ára og yngri (2018 - 2021)
Þriðjudagar: 14:45 - 15:30
Fimmtudagar: 14:45 - 15:30
KVK 8 ára og yngri (2018 - 2021)
Mánudagar: 15:00 - 16:00
Fimmtudagar: 16:30 - 17:30
KK 9-10 ára (2016 - 2017)
Þriðjudagar: 15:30 - 16:30
Fimmtudagar: 15:30 - 16:30
KVK 9-10 ára (2016 - 2017)
Mánudagar: 15:00 - 16:00
Fimmtudagar: 16:30 - 17:30
KK 11-12 ára (2014 - 2015)
Mánudagar: 16:00 - 17:00
Miðvikudagar: 15:00 - 16:00
KVK 11-12 ára (2014 - 2015)
Mánudagar: 17:00 - 18:00
Miðvikudagar: 16:00 - 17:00
KK 13-14 ára (2012 - 2013)
Þriðjudagar: 16:30 - 17:30
Föstudagar: 15:30 - 16:30
Styrktarþjálfun kylfinga í Eldingu
Miðvikudagar: 18:45 - 19:45
Föstudagar: 18:30 - 19:30
Sunnudagar: 10:00 - 11:00
KVK 13-14 ára (2012 - 2013)
Þriðjudagar: 17:30 - 18:30
Fimmtudagar: 17:30 - 18:30
Styrktarþjálfun kylfinga í Eldingu
Miðvikudagar: 18:45 - 19:45
Föstudagar: 18:30 - 19:30
Sunnudagar: 10:00 - 11:00
KK 15-16 ára (2010 - 2011)
Mánudagar: 18:00 - 19:00
Fimmtudagar: 18:30 - 19:30
Styrktarþjálfun kylfinga í Eldingu
Miðvikudagar: 18:45 - 19:45
Föstudagar: 18:30 - 19:30
Sunnudagar: 10:00 - 11:00
KVK 15-17 ára (2009 - 2011)
Mánudagar: 19:00 - 20:00
Fimmtudagar: 19:30 - 20:30
Styrktarþjálfun kylfinga í Eldingu
Miðvikudagar: 18:45 - 19:45
Föstudagar: 18:30 - 19:30
Sunnudagar: 10:00 - 11:00
17-25 ára (1999 - 2009)
Mánudagar: 19:00 - 20:00
Fimmtudagar: 19:30 - 20:30
Styrktarþjálfun kylfinga í Eldingu
Miðvikudagar: 18:45 - 19:45
Föstudagar: 18:30 - 19:30
Sunnudagar: 10:00 - 11:00
Meistaraflokkar
KVK Þriðjudagar: 17:30 - 19:00
KK Þriðjudagar: 19:00 - 20:30
Föstudagar spilæfing: 20:00 - 22:00
Styrktarþjálfun kylfinga í Eldingu
Miðvikudagar: 18:45 - 19:45
Föstudagar: 18:30 - 19:30
Sunnudagar: 10:00 - 11:00
Frá og með hausti 2025 verða forgjafarskilyrði 5,0 (keppnisforgjöf) til æfinga með Meistaraflokki GM
Prósjoppumótaröðin 2025
Prósjoppumótaröðin er haldin í þriðja sinn en nú með breyttu fyrirkomulagi.
Mótaröðin er fyrir alla félagsmenn GM í íþróttastarfinu og stendur frá 7. júlí til 12. október 2025.
Skráning í golfbúð GM fyrir rástíma (sem þið bókið sjálf), skila korti undirrituðu í golfbúð beint eftir hring.

Æfingaferð GM vor 2026 til Valle De Este 20. - 27. mars
Líkt og síðustu ár bjóðum við upp á æfingaferð með barna- og unglingastarf GM.
Fullt er í ferðina í ár en hægt er að skrá sig á biðlista. Nánari upplýsingar hjá íþróttastjóra.

Æfingahópur GM á Morgado vor 2025







