FRÉTTIR

Eftir Ágúst Jensson 3. júlí 2025
Meistaramót GM - Úrslit 4. flokkur karla og 50+ flokkarnir
Eftir Ágúst Jensson 1. júlí 2025
65+ Úrslit
Eftir Dagur Ebenezersson 30. júní 2025
Nick í 7. sæti í Frakklandi
Eftir Dagur Ebenezersson 30. júní 2025
Stúlknasveit GM Íslandsmeistarar golfklúbba 2025
Eftir Dagur Ebenezersson 24. júní 2025
Úrslit úr Meistaramóti barna og unglinga
Eftir Dagur Ebenezersson 24. júní 2025
Pamela Ósk í öðru sæti í Íslandsmótinu í holukeppni
Eftir Dagur Ebenezersson 20. júní 2025
Eva í 19. sæti í Annika Invitational
Eftir Ágúst Jensson 19. júní 2025
Hjóna og paramót GM úrslit
Eftir Dagur Ebenezersson 18. júní 2025
Fjórir Golfkennarar GM útskrifast úr PGA skólanum
Eftir Dagur Ebenezersson 11. júní 2025
Eiríka, Edda, Hjalti og Pamela tóku gull í Nettó mótinu í GKG
Eftir Dagur Ebenezersson 2. júní 2025
Eva í þriðja sæti í Hvaleyrarbikarnum
Eftir Dagur Ebenezersson 2. júní 2025
Nick með sinn besta árangur á Áskorendamótaröðinni
Eftir Dagur Ebenezersson 27. maí 2025
Hjalti Kristján bestur GM-inga um helgina
Eftir Dagur Ebenezersson 19. maí 2025
Berglind Erla sigraði á fyrsta vormóti sumarsins
Eftir Ágúst Jensson 15. maí 2025
Skráning í VIKING deildina og Titleistl holukeppnina.
Eftir Ágúst Jensson 24. apríl 2025
Ágætu GM félagar. Gleðilegt sumar :) Það er gaman að geta sagt frá því í tilefni sumardagsins fyrsta að við ætlum að opna Hlíðavöll og Bakkakot á næstu dögum. Næstkomandi sunnudag 27. apríl verður hinn árlegi vinnudagur á Hlíðavelli og ætlum við að hefjast handa kl. 10:00. Við hvetjum sem flest ykkar til þess að mæta og hjálpa okkur að standsetja völlinn fyrir opnun. Það hefur verið frábær mæting undanfarin ár og við vonum að svo verði einnig í ár. Að loknum vinnudegi eða upp úr kl. 13:30 fá svo þau ykkar sem tóku þátt í honum forskot á sæluna og við ræsum út af öllum teigum eftir léttan hádegisverð. Hlíðavöllur opnar svo formlega mánudaginn 28. apríl. Bakkakotið opnar fimmtudaginn 1. maí og hlökkum við til að taka á móti öllum okkar kylfingum. Við vitum að þið eruð orðin spennt að komast út á golfvöll :) Við opnum fyrir rástímaskráningu á morgun föstudag kl. 14:00. Til að byrja með ætlum við að hafa rástímaskráninguna þannig að á virkum dögum spilast Hlíðavöllur sem tveir 9 holur vellir en um helgar verður hann 18 holur. Það er því þannig ( líkt og er ávallt hjá okkur á haustin) að ef þið ætlið að spila 18 holur á virkum degi þá þurfið þið að bóka ykkur á bæði fyrri og seinni 9. Er þetta gert þar sem reynslan hefur sýnt okkur að margir kylfingar spila bara 9 holur svona í byrjun sumars og því getum við bæði komið fleirum að og einnig dreifist umferðin betur á báðar lykkjurnar. Við vonum að þið takið vel í þetta hjá okkur. Við stefnum á að hafa fyrirkomulagið svona fyrstu 2 - 4 vikurnar. VIð viljum sjá hvernig þetta gengur hjá okkur og yrðum ykkur þakklát fyrir að láta okkur vita hvort þið séuð sátt við þetta fyrirkomulag eða ekki :) Til að byrja með verður okkar vellir eingöngu opnir fyrir meðlimi Golfklúbbs Mosfellsbæjar. Hlökkum til að sjá ykkur á sunnudaginn :)
Eftir Ágúst Jensson 1. apríl 2025
Veðrið hefur verið okkur ansi hliðhollt undanfarna daga. Nokkuð er síðan að borið var á flatir og þær sandaðar. Nú í dag var svo farið af stað og byrjað að slá flatirnar á Hlíðavelli. Það er ekki oft sem við förum svona snemma af stað með sláttinn þannig að þetta er bara spennandi :)
Eftir Ágúst Jensson 6. mars 2025
Kæru félagar GM 65+ SNILLINGAR GANGA SANNARLEGA INN Í NÝTT GOLFÁR MEÐ FÖGNUÐ Í HJARTA.
Eftir Ágúst Jensson 3. mars 2025
Á laugardaginn fór fram frumraun Golfsixes hér á landi og var það haldið sem innanfélagsmót á neðri hæð Kletts í golfhermaaðstöðu okkar. Golfsixes er golfmót fyrir byrjendur og þá sem eru að hefja keppnisferilinn sinn og er það á vegum R&A.
Eftir Ágúst Jensson 25. febrúar 2025
Við minnum á að ganga þarf frá greiðslu árgjalda í GM fyrir 28. febrúar næstkomandi.
Eftir Ágúst Jensson 10. febrúar 2025
Landsliðshópur Golfsambands Íslands var um helgina í æfingabúðum og tóku þau meðan annars golfæfingu í Fellinu í Varmá líkt og síðustu vetra. Yfir vetrartímabilið eru nokkrar landsliðshelgar þar sem er prógram fyrir kylfingana í formi mælinga, æfinga, fyrirlestra og fleira. Ólafur Loftsson landsliðsþjálfari sér um að skipuleggja þessar helgar en einnig er farið í eina æfingaferð á ári hverju þar sem þjálfarar koma með og var farið til Spánar í ár á La Finca.
7. febrúar 2025
Birkir Már Birgisson er nýr vallastjóri Hlíðavallar og mun hann hefja störf þann 1. apríl næstkomandi.
7. febrúar 2025
Felix Starke sem hefur verið hjá okkur undanfarin fimm ár hefur ákveðið að flytja aftur heim til Þýskalands.
30. janúar 2025
Pétur Valgarðsson golfkennaranemi býður nú upp á golfkennslu í Golfklúbbi Mosfellsbæjar og er hægt að bóka tíma á Noona.
Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 30. janúar 2025

Atvinnukylfingurinn Nick Carlson úr GM endaði í 12. sæti í sínu fyrsta móti á HotelPlanner mótaröðinni sem áður hér Challenge Tour eða Áskorendamótaröð Evrópu.

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 19. desember 2024

Opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar og skrifstofu GM yfir hátíðirnar

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 9. desember 2024

Aðalfundur Golfklúbbs Mosfellsbæjar fór fram í síðustu viku.

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 6. desember 2024

Ásdís Eva Bjarnadóttir hefur skrifað undir hjá Newman University í Wichita í Kansas fylki.

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 4. desember 2024

Kristján Þór Einarsson og Eva Kristinsdóttir eru kylfingar ársins 2024.

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 3. desember 2024

Innheimta árgjald 2025

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 3. desember 2024

Aðalfundur GM fór fram í gær og þar var Páll Líndal veitt viðurkenning sem félagsmaður ársins.

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 27. nóvember 2024

Höldum áfram að segja frá niðurstöðum viðhorfskönnunnar GM

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 26. nóvember 2024

Virkilega góð þátttaka í könnuninni - 465 svarendur

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 14. nóvember 2024

Heiða Rakel Rafnsdóttir, afrekskylfingur úr GM mun spila fyrir Grand Valley State háskólann.

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 4. nóvember 2024

Nick Carlson, atvinnukylfingur í GM komst í gegnum annað stigið í úrtökumóti fyrir DP World Tour eða Evrópumótaröðina.

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 11. október 2024

Vel heppnuð uppskeruhátíð fór fram í gær, fimmtudaginn 10. október. fyrir golfsumarið 2024. Rúmlega 60 iðkendur mættu í Klett og var keppt í 5 greinum, púttkeppni, closest-to-the-pin stöðvum í 3 Trackman hermum og golf Kahoot og veitt voru verðlaun fyrir þessar greinar. Farið var yfir breytingar og beturumbætur í íþróttastarfi GM sem hefjast nú í vetur og æfingaferð vor 2025 kynnt. Því næst var boðið upp á pizzahlaðborð sem endaði með verðlaunaafhendingu fyrir Prósjoppumótaröðina og viðurkenningar GM.

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 7. október 2024

Íslandsmeistaralið Golfklúbbs Mosfellsbæjar lék á Evrópumóti golfklúbba í kvennaflokki í síðustu viku og enduðu þær í 10. sæti.

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 7. október 2024

HM stúlkna fór fram í Kanada í síðustu viku og var keppnisfyrirkomulagið er höggleikur þar sem leiknar voru 72 holur, 18 holur á dag. Tvö bestu skorin í hverri umferð töldu í liðakeppninni en einnig er keppt í einstaklingskeppni. Þetta er í annað sinn sem Íslands fær boð um að taka þátt á þessu móti.

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 12. september 2024

Kveðja frá kvennanefndinni.

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 10. september 2024

Lokamótið á unglingamótaröðinni fór fram á Korpu um helgina og átti Golfklúbbur Mosfellsbæjar þrjá sigurvegara í stúlknaflokkum.

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 2. september 2024

Auður Bergrún Snorradóttir sigraði á FISK unglingamótinu á Sauðárkróki um helgina.

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 2. september 2024

Opnar fyrir skráningu á morgun, þriðjudaginn 3. sept kl. 12:00

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 27. ágúst 2024

Íslandsmótið í holukeppni unglinga fór fram í Sandgerði 24. - 26. ágúst í fínum aðstæðum.

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 26. ágúst 2024

Leikið á Hlíðavelli í gær í blíðskaparveðri.

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 26. ágúst 2024

Karlasveit GM 50+ lék í Íslandsmóti golfklúbba í annari deildinni sem fór fram 22. - 24. ágúst í Vestmannaeyjum.

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 19. ágúst 2024

Kylfingar GM lönduðu fjórum Íslandsmeistaratitlum um helgina en Íslandsmót unglinga í höggleik fór fram á þremur keppnisdögum.

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 19. ágúst 2024

15 - 18 ára léku á Hlíðavelli og 14 ára og yngri léku á Nesvellinum.

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 12. ágúst 2024

Hvaleyrarbikarinn fór fram um helgina og fengu keppendur blíðskapaveður á þremur keppnishringjum.

Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 8. ágúst 2024

Eva Kristinsdóttir og Pamela Ósk Hjaltadóttir sigruðu á unglingamóti Keilis sem fór fram í síðustu viku.


Eftir Golfklúbbur Mosfellsbæjar 7. ágúst 2024

Íslandsmót golfklúbba 2024 í 1. deild kvenna fór fram á Strandarvelli á Hellu dagana 25. - 27. júlí.

Eftir Ágúst Jensson 3. júlí 2025
Meistaramót GM - Úrslit 4. flokkur karla og 50+ flokkarnir
Eftir Ágúst Jensson 1. júlí 2025
65+ Úrslit
Eftir Dagur Ebenezersson 30. júní 2025
Nick í 7. sæti í Frakklandi
Eftir Dagur Ebenezersson 30. júní 2025
Stúlknasveit GM Íslandsmeistarar golfklúbba 2025
Eftir Dagur Ebenezersson 24. júní 2025
Úrslit úr Meistaramóti barna og unglinga
Eftir Dagur Ebenezersson 24. júní 2025
Pamela Ósk í öðru sæti í Íslandsmótinu í holukeppni
Eftir Dagur Ebenezersson 20. júní 2025
Eva í 19. sæti í Annika Invitational
Eftir Ágúst Jensson 19. júní 2025
Hjóna og paramót GM úrslit
Eftir Dagur Ebenezersson 18. júní 2025
Fjórir Golfkennarar GM útskrifast úr PGA skólanum
Eftir Dagur Ebenezersson 11. júní 2025
Eiríka, Edda, Hjalti og Pamela tóku gull í Nettó mótinu í GKG