BÆNDAGLÍMAN
Bændaglíma GM
Að margra mati skemmtilegasta golfmót ársins. Mikið fjör og skipt er í tvö lið, rauða liðið og bláa liðið og keppt í Ryder-cup fyrirkomulagi. Mikilvægt er að vera tilbúin/n þegar skráning hefst því undanfarin ár hefur fyllst í mótið á örfáum mínútum.
Ekki er komin lokadagsetning á Bændglímu GM 2025.