Meistaramót GM

Meistaramót GM

Meistaramót GM 2025 fer fram 28. júní - 5. júlí.


Meistaramót GM er stærsta golfmót sem við stöndum fyrir á hverju ári. Meistaramótið er hápunktur sumarsins fyrir marga kylfinga og eitthvað sem enginn félagsmaður á að láta fram hjá sér fara. Keppni í Meistaramóti GM er flokkaskipt og er leikinn höggleikur án forgjafar í flestum flokkum. Allir flokkar leika 4 hringi að undanskildum unglingaflokkum, öldungaflokkum og í 4. flokki kvenna,
5. flokki kvenna og 5. flokki karla.


Meistaramót barna og unglinga


Meistaramót barna og unglinga fer fram viku fyrr eða 22.-24. júní.


Lokahóf er klukkan 18:00 þriðjudaginn 24. júní á neðri hæð Kletts. Keppt er í eftirfarandi flokkum
í barna og unglingaflokki.


  • Drengir 10 ára og yngri*
  • Stúlkur 10 ára og yngri*
  • Drengir 11-12 ára*
  • Stúlkur 11-12 ára*
  • Drengir 13-14 ára
  • Stúlkur 13-14 ára
  • Drengir 15-16 ára
  • Stúlkur 15-16 ára


*Spila í Bakkakoti 23.-24. júní

Flokkaskipting í Meistaramótinu


  • Meistaraflokkur karla - 4,4 og lægra í forgjöf
  • Meistaraflokkur kvenna - 8,5 og lægra í forgjöf
  • 1. flokkur karla - 4,5 - 9,4 í forgjöf
  • 1. flokkur kvenna - 8,6 - 15,5 í forgjöf
  • 2. flokkur karla - 9,5 - 14,4 í forgjöf
  • 2. flokkur kvenna - 15,6 - 22,5 í forgjöf
  • 3. flokkur karla - 14,5 - 20,4 í forgjöf
  • 3. flokkur kvenna - 22,6 - 29,9 í forgjöf*
  • 4. flokkur karla - 20,5 - 29,9 í forgjöf*
  • 4. flokkur kvenna - 30+ í forgjöf*/**
  • 5. flokkur karla - 30+ í forgjöf*/**
  • 5. flokkur kvenna - 40+ í forgjöf*/**
  • Öldungaflokkur 50+ karlar
  • Öldungaflokkur 50+ konur
  • Öldungaflokkur 65+ karlar*/**
  • Öldungaflokkur 65+ konur*/**


* Hámarkshöggafjöldi á holu er 9 högg.

** Spila í Bakkakoti.

Old-School þema á lokadegi


KLÚBBMEISTARAR GOLFKLÚBBS MOSFELLSBÆJAR

Eftir Dagur Ebenezersson 18. ágúst 2025
Eiríka Íslandsmeistari í höggleik unglinga
Eftir Dagur Ebenezersson 15. ágúst 2025
Eva góð á Girls Amateur
Eftir Dagur Ebenezersson 15. ágúst 2025
Úrslit úr sveitakeppni LEK 65+
Eftir Dagur Ebenezersson 11. ágúst 2025
Kristján og Pamela best okkar kylfinga í Íslandsmótinu í höggleik
Eftir Dagur Ebenezersson 1. ágúst 2025
Nokkur verðlaunasæti GM í Unglingamótinu á Flúðum
Eftir Dagur Ebenezersson 1. ágúst 2025
Pamela í 10. sæti á English Girls Open
Eftir Dagur Ebenezersson 28. júlí 2025
Kvennasveit GM í 3. sæti í Íslandsmóti golfklúbba
Eftir Ágúst Jensson 23. júlí 2025
Flottur árangur hjá kylfingum í GM.
Eftir Dagur Ebenezersson 23. júlí 2025
Hjalti Kristján sjötti í McGregor Trophy
Eftir Dagur Ebenezersson 23. júlí 2025
Írunn í þriðja sæti í Íslandsmótið 50+