Hjalti Kristján Hjaltason lék frábært golf á English Open mótinu en 144 komust inn í mótið og 42 náðu niðurskurði eftir 36 holur. Mótið fór fram á Radcliffe on Trent golf club í Englandi en er fyrir kylfinga 16 ára og yngri.
Hjalti lék hringina fjóra á 2 höggum yfir pari eða 74-68-69-71 höggum.
Virkilega flott frammistaða hjá Hjalta á sterku unglingamóti!
Lokastöðuna má finna
hér