Meistaramót GM - Úrslit hjá kylfingum 65+

Ágúst Jensson • 1. júlí 2025

65+ Úrslit

Meistaramót kylfinga í 65+ kláraðist í gær og voru úrslitin eftirfarandi:


Konur - höggleikur án forgjafar.

  1. sæti - Dagný Þórólfsdóttir - 274 högg
  2. sæti - Stefanía Eiríksdóttir - 283 högg
  3. sæti - Guðrún Á Jónsdóttir - 287 högg


Höggleikur með forgjöf.

  1. sæti - Hafdís Jóna Karlsdóttir - 214 högg
  2. sæti - Þuríður E Pétursdóttir - 217 högg
  3. sæti - Gunnhildur Magnúsdóttir - 218 högg.


Karlar - höggleikur án forgjafar.

  1. sæti - Guðjón Þorvaldsson - 228 högg
  2. sæti - Kári Tryggvason - 230 högg
  3. sæti - Hilmar Harðarson - 237 högg


Höggleikur með forgjöf.

  1. sæti - Sigurhans Karlsson - 218 högg
  2. sæti - Baldvin Elíasson - 218 högg
  3. sæti - Svanberg Guðmundsson - 218 högg.


Við óskum vinningshöfum innilega til hamingju og þökkum öllum keppendum kærlega fyrir skemmtilega daga.