Meistaramót GM - úrslit í 4. flokk karla og 50+ flokkum
Ágúst Jensson • 3. júlí 2025

Meistaramót GM - Úrslit 4. flokkur karla og 50+ flokkarnir

Úrslit.
4. flokkur karla.
- sæti - Orri Steinn Eyþórsson. 367 högg
- sæti - Eyþór Ingólfsson. 372 högg
- sæti - Stefán Þór Steindórsson. 377 högg.
50+ konur - höggeikur án forgjafar.
- sæti - Rut Marsibil Héðinsdóttir. 378 högg.
50 + konur - höggleikur með forgjöf
- sæti - Arna Guðmundsdóttir. 323 högg.
50+ karlar - höggleikur án forgjafar.
- sæti - Arnar Sigurbjörnsson. 285 högg
- sæti - Rafn Jóhannesson. 310 högg.
- sæti - Siggeir Kolbeinsson. 313 högg.
50+ karlar - höggleikur með forgjöf.
- sæti - Magnús Ingi Kristmannsson. 295 högg.
- sæti - Guðlaugur Pálsson. 297 högg.
- sæti - Jónas Yamak. 298 högg.
Óskum við verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn og þökkum öllum keppendum kærlega fyrir þátttökuna.