Keppnissveitir GM valdar

Dagur Ebenezersson • 15. júlí 2025

Keppnissveitir GM 2025 valdar

Íslandsmót golfklúbba fer fram 24. - 26. júlí.


Lið GM í karla-og kvennaflokki leika í 1. deild en konurnar leika á Jaðarsvelli á Akureyri og karlar á Leirdalsvelli í GKG.


Kvennasveit GM hefur enn einn titilinn að verja en þær hafa unnið Íslandsmeistaratitil golfklúbba þrjú ár í röð.


Þjálfarar GM hafa valið sveitirnar, en þær eru skipaðar eftirtöldum leikmönnum:


Kvennasveit:


Auður Bergrún Snorradóttir

Berglind Erla Baldursdóttir

Birna Rut Snorradóttir

Eva Kristinsdóttir

Heiða Rakel Rafnsdóttir

Katrín Sól Davíðsdóttir
María Eir Guðjónsdóttir

Sara Kristinsdóttir


Liðsstjóri: Ásdís Eva Bjarnadóttir

Þjálfari: Dagur Ebenezersson


Karlasveit:


Andri Már Guðmundsson

Arnór Daði Rafnsson

Aron Skúli Ingason

Björn Óskar Guðjónsson

Ingi Þór Ólafson

Kristján Þór Einarsson

Kristófer Karl Karlsson

Sverrir Haraldsson


Liðsstjóri: Þorsteinn Hallgrímsson

Þjálfari: Andri Ágústsson