Opnunartími yfir hátíðirnar

Golfklúbbur Mosfellsbæjar • 19. desember 2024

Ágætu GM félagar.

Íþróttamiðstöðín okkar verður opin yfir hátíðirnar eins og hér segir:

Mánudagur 23. desember - 09:00 til 17:00

Aðfangadagur 24. dessember - Lokað

Jóladagur 25. desember - Lokað

Annar í jólum 26. desember - Lokað

27 til 30 desember - venjulegur opnunartími

Gamlársdagur 31. desember - 09:00 til 14:00.

Nýjársdagur 1. janúar - Lokað


Skrifstofa GM verður lokuð frá kl. 13:00 föstudaginn 20. desember til og með fimmtudagsins 2. janúar. Ef ykkur vantar aðstoð þá biðjum við ykkur um að senda tölvupóst á golfmos@golfmos.is og við reynum að aðstoða eftir bestu getu.

Við óskum félagsmönnum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar og þökkum fyrir árið sem er að líða.