Umferð á Hlíðavelli nú einungis fyrir félagsmenn

Dagur Ebenezersson • 17. október 2025

Umferð á Hlíðavelli nú einungis fyrir félagsmenn

Tekin hefur verið ákvörðun um að loka Hlíðavelli í ár fyrir gesti. Félagsmenn í hálfri aðild geta bókað og greitt fyrir golf á Hlíðavelli eftir verðskrá á golfbox.