Úrslit úr sveitakeppni LEK 65+
Dagur Ebenezersson • 15. ágúst 2025

Úrslit úr sveitakeppni LEK 65+
Sveitakeppni LEK 65 ára og eldri fór fram 12.-13. ágúst og léku konurnar í Grindavík en karlarnir í Öndverðarnesi. Mikið rigndi á fyrsta keppnisdegi sem gerði kylfingum erfitt fyrir en á degi tvö voru góðar aðstæður fyrir golf.
Kvennasveit GM endaði í 7. sæti en karlasveitin í 8. sæti.
Lokastaðan hjá konunum:
Lokastaðan hjá körlunum:

Karlasveit GM 65+