Úrslit úr Meistaramóti GM 2025

Úrslit úr Meistaramóti GM 2025
Frábærar aðstæður voru í Meistaramóti GM sem fram fór í vikunni bæði í Bakkakoti og á Hlíðavelli. Vallarsvæðin voru til fyrirmyndar og var frábært golf leikið á 8 keppnisdögum.
Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju og þátttakendum einnig fyrir að gera þetta að einstöku Meistaramóti!
Úrslitin eftir flokkum:
65+
Konur - höggleikur án forgjafar.
- sæti - Dagný Þórólfsdóttir - 274 högg.
- sæti - Stefanía Eiríksdóttir - 283 högg.
- sæti - Guðrún Á Jónsdóttir - 287 högg.

Konur - höggleikur með forgjöf.
- sæti - Hafdís Jóna Karlsdóttir - 214 högg.
- sæti - Þuríður E Pétursdóttir - 217 högg.
- sæti - Gunnhildur Magnúsdóttir - 218 högg.

Karlar - höggleikur án forgjafar.
- sæti - Guðjón Þorvaldsson - 228 högg.
- sæti - Kári Tryggvason - 230 högg.
- sæti - Hilmar Harðarson - 237 högg.

Karlar - höggleikur með forgjöf.
- sæti - Sigurhans Karlsson - 218 högg.
- sæti - Baldvin Elíasson - 218 högg.
- sæti - Svanberg Guðmundsson - 218 högg.

50+
Konur - höggeikur án forgjafar.
- sæti - Rut Marsibil Héðinsdóttir 378 högg.

Konur - höggleikur með forgjöf.
- sæti - Arna Guðmundsdóttir 323 högg.
Karlar - höggleikur án forgjafar.
- sæti - Arnar Sigurbjörnsson 285 högg.
- sæti - Rafn Jóhannesson 310 högg.
- sæti - Siggeir Kolbeinsson 313 högg.

Karlar - höggleikur með forgjöf.
- sæti - Magnús Ingi Kristmannsson 295 högg.
- sæti - Guðlaugur Pálsson 297 högg.
- sæti - Jónas Yamak. 298 högg.

Bakkakot
5. flokkur kvenna.
- sæti – Lilja Margrét Bergmann 318 högg.
- sæti – Margrét matthíasdóttir 329 högg.
- sæti – Helen Símonardóttir 331 högg.

4. flokkur kvenna.
- sæti – Björk Snæland Jóhannsdóttir 284 högg.
- sæti – Jakobína Kristín Arnljótsdóttir 291 högg.
- sæti – Ólöf Sigurgeirsdóttir 305 högg.

5. flokkur karla.
- sæti – Jóhann Gunnar Þórarinsson 278 högg.
- sæti – Ragnar Hrafnsson 282 högg.
- sæti – Arnaldur Freyr Birgisson 291 högg.

Hlíðavöllur
4. flokkur karla.
- sæti - Orri Steinn Eyþórsson 367 högg.
- sæti - Eyþór Ingólfsson 372 högg.
- sæti - Stefán Þór Steindórsson 377 högg.

3. flokkur kvenna.
- Sæti - Águsta Sigurðardóttir 395 högg.
- Sæti – Anna Elísabet Sæmundsdóttir 400 högg.
- sæti – Rakel Ýr Guðmundsdóttir 407 högg.

3. flokkur karla.
- sæti - Ernir Daði Fjölvarsson 343 högg.
- sæti – Stefán Óli Þorleifsson 346 högg.
- sæti – Hákon Svanur Þórsson 347 högg.

2. flokkur karla.
- sæti – Heiðar Númi Hrafnsson 322 högg.
- sæti – Árni Friðriksson 325 högg.
- sæti – Wentzel steinar Kamban 326 högg.

2. flokkur kvenna.
- sæti - Agnes Ingadóttir 359 högg.
- sæti – Hanna Þrúður Ólafsdóttir 365 högg.
- sæti – Vala Rún Björnsdóttir 372 högg.

1. flokkur karla.
- sæti - Steinar Ægisson 289 högg.
- sæti - Ragnar Þórhallsson 310 högg.
- sæti – Hilmir Ægisson 313 högg.

1. flokkur kvenna.
- sæti - Harpa Sigurbjörnsdóttir 358 högg.
- sæti - Arna Kristín Hilmarsdóttir 368 högg.
- sæti - Andrea Jónsdóttir 370 högg.

Meistaraflokkur karla.
- sæti - Kristófer Karl Karlsson 275 högg.
- sæti - Eyþór Hrafnar Ketilsson 278 högg.
- sæti - Ragnar Már Ríkharðsson 281 högg.

Meistaraflokkur kvenna.
- sæti - Berglind Erla Baldursdóttir 294 högg.
- sæti – Sara Kristinsdóttir 296 högg.
- sæti – Kristín Sól Guðmundsdóttir 296 högg.
