Vel heppnað Golf14 mót í Bakkakoti

Dagur Ebenezersson • 16. júlí 2025

Vel heppnað Golf14 mót í Bakkakoti

Virkilega vel heppnað Golf14 mót fór fram í Bakkakoti í dag í blíðskaparveðri. Mótið var ætlað kylfingum úr öllum klúbbum landsins á aldrinum 10-14 ára. Keppt var í eftirfarandi flokkum með og án forgjafar:


13-14 ára drengir

13-14 ára stúlkur

10-12 ára drengir

10-12 ára stúlkur


Mikil spenna var á vellinum en tveir spennandi bráðabanar fóru fram um fyrsta sætið.

Eftir hring voru vipp, glompu og púttþrautir og pylsuveisla.


Verðlaunahafar 10-12 ára



Drengir


Höggleikur m/fgj

1 Eyþór Kári Stefánsson

T2 Hinrik Sjörup Jónsson

T2 Bjartmar Atlason

Höggleikur

1 Eiríkur Bogi Karlsson

2 Daníel Tristan Sigurlínarson

T3 Sigurður Markús Sigurðarson

T3 Garðar Ágúst Jónsson

Stúlkur


Höggleikur m/fgj

T1 Ásta Sigríður Egilsdóttir

T1 Elva Rún Rafnsdóttir

3 Thelma Clausen Halldórsdóttir

Höggleikur

T1 Ásta Sigríður Egilsdóttir

T1 Elva Rún Rafnsdóttir

3 Edda María Hjaltadóttir

Vippchallenge

Hinrik GOS


Pútthringur

Jóhann GS


Pútt - næstur holu

Elva Rún GM


Verðlaunahafar 13-14 ára



Drengir


Höggleikur m/fgj

T1 Helgi Þór Guðjónsson

T1 Hilmir Stefán Jónasson

3 Arnar Freyr Lýðsson

Höggleikur

1 Barri Björgvinsson

T2 Ásgeir Páll Baldursson

T2 Emil Darri Birgisson

Stúlkur


Höggleikur m/fgj

1 Elín Rós Knútsdóttir

2 Kristín Björg Gunnarsdóttir

3 Jóhanna S. Kristmundsdóttir

Höggleikur

1 Elín Rós Knútsdóttir

2 Hanna Karen Ríkharðsdóttir

3 Kristín Björg Gunnarsdóttir

Vippchallenge

Barri GHD


Pútthringur

Flosi GK


Pútt - næstur holu

Jóhanna NK


Lokastöðu mótsins má finna hér.

Myndasafn úr mótinu má finna hér.