Viðhorfskönnun GM félaga
Ágúst Jensson • 18. nóvember 2025

Viðhorfskönnun GM félaga.

Líkt og undanfarin þá þá sendum við út viðhorfskönnuna til okkar félaga. Þátttakan í ár var góð, rúmlega 450 sem svöruðu sem er svipaður fjöldi og í fyrra.
Í hlekknum hér fyrir neðan má sjá niðurstöður könnunarinnar.
Það er ánægjulegt að sjá að okkar kylfingar eru heilt yfir ánægðir með okkar golfklúbb og eru nánast allar tölur upp á við frá því 2024. Einnig fengum við talsvert af góðum ábendingum sem stjórn og starfsfólk klúbbsins mun fara vel yfir og nýta í okkar vinnu.
Við þökkum þeim sem gáfu sér tíma í að svara kærlega fyrir. Það er okkur mjög mikilvægt að fá þessar niðurstöður og góðu ábendingar þar sem þær hjálpa okkur mikið í okkar vinnu.
