Mosfellsbær, Ísland
Þriðjudagur 6°C - 2 m/s

Golfæfingar

Golfklúbbur Mosfellsbæjar stendur fyrir afar metnaðarfullu barna, unglinga og afreksstarfi. Hjá GM æfa um 200 börn og unglingar golf yfir sumartímann og ættu allir ungir kylfingar að finna eitthvað við sitt hæfi.

Ef það eru einhverjar fyrirspurnir eða spurningar þá svarar Sigurpáll Geir Sveinsson íþróttastjóri GM þeim með glöðu geði í tölvupósti á netfangið siggipalli@golfmos.is

Golfæfingar

Mánudagur Þriðjudagur Fimmtudagur
Vélaskemma Vélaskemma
Vélaskemma
15:15-16:15: Framtíð 2 16-17: KK 2006 og yngri 15:30-16:30: KK 2006 og yngri
16:15-17:15: Drengir 03-05 17-18: Framtíð 2 16:30-17:30: KK 2003-2005
17:15-18:15: Framtíð 1 18-19: Mfl. og kvk 16-19 17:30-18:30: 19-21 árs
18:15-19:15: KVK 15 ára og yngri 18:30-19:30: KVK 15 ára og yngri

Golf og leikjanámskeið GM

Boðið er upp á skemmtileg golf og leikjanámskeið fyrir þá sem eru stíga sín fyrstu skref í golfíþróttinni en þau hafa verið afar vinsæl hjá börnum og unglingum í sveitarfélaginu. Á námskeiðunum er farið yfir grunnatriði golfsveiflunnar og þá þætti sem ber að huga að þegar leikið er golf. Kennslan á námskeiðunum er sett upp á léttan og skemmtilegan hátt með leikjum og keppni þar sem aðalmarkmiðið er að krakkarnir upplifi íþróttina á jákvæðan og skemmtilegan hátt.

Gof og leikjanámskeið 2016
  • Námskeið 1 Frá 9.00—12.00 13.—23. júní
  • Námskeið 2 Frá 12.30—15.30 13.-23. júní
  • Námskeið 3 Frá 12.30—15.30 27.– 30. júní
  • Námskeið 4 Frá 9.00—12.00 27.– 30. júní
  • Námskeið 5 Frá 12.30—15.30 11.– 14. júlí
  • Námskeið 6 Frá 9.00—12.00 11.– 14. júlí