Mosfellsbær, Ísland

Fréttir

JÓLAKVEÐJA FRÁ GM

JÓLAKVEÐJA FRÁ GM

23.12.2019

Kæru félagsmenn og aðrir kylfingar,

Við þökkum ánægjulegar stundir á liðnu ári og óskum þér og þínum gleðilegrar hátíðar!


Hlökkum til að taka á móti ykkur á komandi golfári!


Stjórn og starfsfólk Golfklúbbs Mosfellsbæjar

GUÐMUNDUR FÉKK ÁS Í FLÓRÍDA

GUÐMUNDUR FÉKK ÁS Í FLÓRÍDA

17.12.2019

Guðmundur Jón Tómasson eða "Gummi í Wurth" gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Royal St. Cloud golfvellinum í Flórída á dögunum.

FÉLAGSGJÖLD 2020 | GESTAHRINGIR FYRIR FÉLAGSMENN

FÉLAGSGJÖLD 2020 | GESTAHRINGIR FYRIR FÉLAGSMENN

12.12.2019

Á aðalfundi GM sem fram fór þann 3. desember síðastliðinn voru félagsgjöld ársins 2020 ákvörðuð og eru eftirfarandi:

ÆFINGAR FALLA NIÐUR Í DAG - 10. DESEMBER

ÆFINGAR FALLA NIÐUR Í DAG - 10. DESEMBER

10.12.2019

Við fylgjum fordæmi sveitarfélagsins og annarra íþróttafélaga í bænum og fellum niður allar skipulagðar æfingar í dag, þriðjudaginn 10. desember. Æfingar halda áfram samkvæmt dagskrá á morgun miðvikudag.

AÐALFUNDI LOKIÐ - ENDURFJÁRMÖGNUN SAMÞYKKT OG NÝR FRAMKVÆMDASTJÓRI KYNNTUR

AÐALFUNDI LOKIÐ - ENDURFJÁRMÖGNUN SAMÞYKKT OG NÝR FRAMKVÆMDASTJÓRI KYNNTUR

04.12.2019

Aðalfundur Golfklúbbs Mosfellsbæjar fyrir starfsárið 2018-2019 fór fram í gær, 3. desember í Kletti og var vel mætt. Stærsta mál fundarins var endurfjármögnun golfklúbbsins.

VEL HEPPNUÐ ÁRSHÁTÍÐ

VEL HEPPNUÐ ÁRSHÁTÍÐ

22.11.2019

Árshátíð GM fór fram laugardaginn 2. nóvember í Kletti, en þetta var í annað sinn sem klúbburinn heldur eiginlega árshátíð. Kvöldið var einnig uppskeruhátíð og lokahóf og hófst á glæsilegum mat frá BLIK Bistro.

Eiríkur Hafdal lék undir borðhaldi og Gunnar Sigurðarson var veislustjóri. Veitt voru verðlaun fyrir afrek sumarsins, svo sem Víking deildina, Titleist holukeppnina, framfarabikarinn, kylfingar ársins karla og kvenna og félagsmaður ársins. GM bandið tók lagið að borðhaldi loknu og hélt uppi fjörinu fram á kvöld.

AÐALFUNDARBOÐ

AÐALFUNDARBOÐ

18.11.2019

Aðalfundur Golfklúbbs Mosfellsbæjar verður haldinn í Kletti þriðjudaginn 3. desember 2019 klukkan 19.30.

VETRARÆFINGAR AÐ HEFJAST - GRÉTAR KEMUR INN Í ÞJÁLFARTEYMI GM

VETRARÆFINGAR AÐ HEFJAST - GRÉTAR KEMUR INN Í ÞJÁLFARTEYMI GM

06.11.2019

Vetraræfingar hjá GM hefjast næsta mánudag, 11. nóvember. Æfingatöflurnar hafa verið birtar á eftirfarandi slóð - https://www.golfmos.is/Afreksstarf/golfaefingar-hj...

DAGSKRÁ ÁRSHÁTÍÐAR GM 2019

DAGSKRÁ ÁRSHÁTÍÐAR GM 2019

01.11.2019

Nú fer að líða að árshátíðinni okkar og er allt að verða klárt.

Húsið opnar klukkan 18.00 og er tilvalið að hefja kvöldið á góðum drykk í góðra vina hópi. Tilboð verða á barnum af völdum drykkjum. Borðhald hefst síðan í framhaldinu um klukkan 20.00.

FROST Á VALLARSVÆÐUM HLÍÐAVALLAR

FROST Á VALLARSVÆÐUM HLÍÐAVALLAR

23.10.2019

Frá og með hádegi í dag er leikinn vetrarvöllur á Hlíðavelli. Þá er slegið af vetrarteigum á vetrarflatir og sýnir meðfylgjandi mynd vetrarvöllinn 2019. Skorkort vetrarvallarins eru komin í prentun og verða aðgengileg bráðlega.