Mosfellsbær, Ísland

Fréttir

Golfbúðin og afgreiðsla GM á Hlíðavelli lokar frá og með 3. október

Golfbúðin og afgreiðsla GM á Hlíðavelli lokar frá og með 3. október

29.09.2022

Hlíðavöllur og Bakkakotsvöllur verða einungis opnir fyrir GM félaga frá og með 3. október næstkomandi.

Veitingasalan í Bakkakoti lokar fyrir veturinn

Veitingasalan í Bakkakoti lokar fyrir veturinn

26.09.2022

Lokað frá og með deginum í dag, 26. september

Bændaglíma GM 2022

Bændaglíma GM 2022

19.09.2022

Bændaglíman var leikin síðastliðin laugardag í blíðaskaparveðri á Hlíðavelli.

Titleist Unglingaeinvígið - Úrslit

Titleist Unglingaeinvígið - Úrslit

16.09.2022

Titleist Unglingaeinvígið fór fram á Hlíðavelli í dag, 16. september, við frábærar aðstæður. Allir bestu unglingar landsins mættu til leiks og háðu harða baráttu um titilinn. Eftir forkeppni komust eftirtaldir kylfingar í úrslitaeinvígið sem fór fram núna síðdegis.

KRISTÓFER KARL Á ÚRTÖKUMÓTI FYRIR EVRÓPUMÓTARÖÐINA

KRISTÓFER KARL Á ÚRTÖKUMÓTI FYRIR EVRÓPUMÓTARÖÐINA

16.09.2022

Kristófer Karl Karlsson lék á 1. stigi úrtökumótsins fyrir DP Evrópumótaröðina á Arlandastad vellinum við Stokkhólm í Svíþjóð. Kristófer lék hringina 3 á 76, 75 og 73 höggum. Samtals 14 höggum yfir pari. En bæði vallar- og veðuraðstæður voru mjög krefjandi.

Bændaglíma GM 2022 - Liðsskipan

Bændaglíma GM 2022 - Liðsskipan

14.09.2022

Búið er að raða í liðin fyrir Bændaglímuna og það verður hart barist á Hlíðavelli á laugardaginn!

SARA, HJALTI OG PAMELA STIGAMEISTARAR 2022

SARA, HJALTI OG PAMELA STIGAMEISTARAR 2022

07.09.2022

Unglingamótaröð GSÍ árið 2022 er nú lokið. Sara Kristinsdóttir, Hjalti Kristján Hjaltason og Pamela Ósk Hjaltadóttir eru stigameistarar í sínum flokki.

Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Blikastaðakró hafa ákveðið að slíta samstarfi um veitingarekstur á völlum GM.

Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Blikastaðakró hafa ákveðið að slíta samstarfi um veitingarekstur á völlum GM.

05.09.2022

Nú er unnið að því að komast að samkomulagi um hvenær nýr rekstraraðili kemur inn.

Styrktarmót Aftureldingar - handbolti - Úrslit.

Styrktarmót Aftureldingar - handbolti - Úrslit.

03.09.2022

Leikið við frábærar aðstæður á Hlíðavelli í dag.

Íslandsmót unglinga í holukeppni - Úrslit

Íslandsmót unglinga í holukeppni - Úrslit

30.08.2022

Íslandsmót unglinga í holukeppni fer fram