Mosfellsbær, Ísland

Fréttir

STAÐAN FYRIR LOKAHRINGINN Á SKECHERS ECCO UNGLINGAMÓTINU

STAÐAN FYRIR LOKAHRINGINN Á SKECHERS ECCO UNGLINGAMÓTINU

31.05.2020

Alls eru 136 kylfingar í 8 flokkum í Skechers Ecco Unglingamótinu sem fer fram á Hlíðavelli. Elstu tveir aldursflokkarnir hófu leik á föstudag og leika 54 holur en aðrir flokkarhófu leik á laugardag og spila 36 holur.

ÚRSLIT ÚR ÁSKORENDAMÓTI BARNA OG UNGLINGA Í BAKKAKOTI

ÚRSLIT ÚR ÁSKORENDAMÓTI BARNA OG UNGLINGA Í BAKKAKOTI

31.05.2020

Í gær, föstudaginn 30. maí, fór fram fyrsta áskorendamót ársins og var þátttaka góð þar sem 54 kylfingar léku Bakkakot í fínu veðri.

VIÐHALD Á FLÖTUM HLÍÐAVALLAR

VIÐHALD Á FLÖTUM HLÍÐAVALLAR

28.05.2020

Viðhald á flötum Hlíðarvallar næstkomandi þriðjudag!

FORKEPPNI TITLEIST HOLUKEPPNINNAR FRAMLENGD TIL 28. MAÍ

FORKEPPNI TITLEIST HOLUKEPPNINNAR FRAMLENGD TIL 28. MAÍ

26.05.2020

Forkeppnin fyrir Titleist holukeppnina 2020 hefur verið framlengd til fimmtudagsins 28. maí.

HAPPY CAMPERS ÚRSLIT

HAPPY CAMPERS ÚRSLIT

25.05.2020

Opna Happy Campers mótið á Hlíðavelli

ÍSAM HEIMSLISTAMÓTIÐ - ÚRSLIT

ÍSAM HEIMSLISTAMÓTIÐ - ÚRSLIT

17.05.2020

Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Andri þór Björnsson sigruðu á ÍSAM heimslistamótinu.

NÝTT VALLARMET Á HLÍÐAVELLI

NÝTT VALLARMET Á HLÍÐAVELLI

17.05.2020

Guðrún Brá Björgvinsdóttir með nýtt vallarmet á Hlíðavelli

OPNUN BAKKAKOTS

OPNUN BAKKAKOTS

14.05.2020

Bakkakotið opnar laugardaginn 16. maí.

ÚRSLIT ÚR OPNA ECCOMÓTINU

ÚRSLIT ÚR OPNA ECCOMÓTINU

10.05.2020

Fyrsta mót sumarsins fór fram í gær laugardaginn 9. maí í blíðskapar veðri.

HVERAGERÐI VINAVÖLLUR GM 2020

HVERAGERÐI VINAVÖLLUR GM 2020

06.05.2020

Golfklúbbur Hveragerðis er vinavöllur Golfklúbbs Mosfellsbæjar sumarið 2020. Félagar GM fá hringinn í GHG á 2600 krónur með framvísun félagsskírteinis á virkum dögum. Við hvetjum félagsmenn til að nýta sér þennan samning og skella sér hring í sumar.