Mosfellsbær, Ísland

Fréttir

Kylfingar ársins 18 ára og yngri - María Eir og Arnór Daði

Kylfingar ársins 18 ára og yngri - María Eir og Arnór Daði

04.12.2020

Kylfingar ársins 18 ára og yngri hjá GM eru þau María Eir Guðjónsdóttir og Arnór Daði Rafnsson.

Karlkylfingur ársins - Kristófer Karl Karlsson

Karlkylfingur ársins - Kristófer Karl Karlsson

03.12.2020

Kristófer Karl Karlsson er karlkylfingur ársins árið 2020. Kristófer er einn af bestu kylfingum landsins og náði frábærum árangri á árinu 2020. Kristófer er fæddur árið 2001 og er því 19 ára gamall. Hann hefur verið í GM frá barnsaldri og Hlíðavöllur verið hans annað heimili.

Kvenkylfingur ársins - Arna Rún Kristjánsdóttir

Kvenkylfingur ársins - Arna Rún Kristjánsdóttir

02.12.2020

Hefð hefur myndast á að veita kylfingum ársins hjá GM viðurkenningar sínar á árshátíð klúbbsins sem farið hefur fram í nóvember. Því miður þurfum við að bregða út af vananum þetta árið og veita kylfingum ársins hjá GM viðurkenningar á annan hátt. Við bindum þó enn vonir við að geta haldið árshátíð GM fyrir árið 2020 fyrri hluta næsta árs.

Innheimta félagsgjalda 2021

Innheimta félagsgjalda 2021

23.11.2020

Innheimta félagsgjalda fyrir 2021 að hefjast!

Lýðheilsu og forvarnarstefna í samráðsgátt Mosfellsbæjar

Lýðheilsu og forvarnarstefna í samráðsgátt Mosfellsbæjar

23.11.2020

Drög að lýðheilsu- og forvarnarstefnu Mosfellsbæjar hafa verið lögð fram í samráðsgátt á Betra Íslandi

Aðalfundur Golfklúbbs Mosfellsbæjar fyrir starfsárið 2020

Aðalfundur Golfklúbbs Mosfellsbæjar fyrir starfsárið 2020

20.11.2020

Aðalfundur Golfklúbbs Mosfellsbæjar fyrir starfsárið 2020 fór fram í gær, fimmtudaginn 19. nóvember.

Nýir styrkir fyrir börn og ungt fólk í íþrótta- og æskulýðstarfi

Nýir styrkir fyrir börn og ungt fólk í íþrótta- og æskulýðstarfi

19.11.2020

Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum.

KRISTÍN SÓL SEMUR VIÐ ROGERS STATE UNIVERSITY

KRISTÍN SÓL SEMUR VIÐ ROGERS STATE UNIVERSITY

17.11.2020

Kristín Sól Guðmundsdóttir samdi í gær við Rogers State University í Oklahoma í Bandaríkjunum. Kristín gengur til liðs við golflið Rogers State en íþróttalið skólans kallast RSU Hillcats.

Aðalfundur Golfklúbbs Mosfellsbæjar

Aðalfundur Golfklúbbs Mosfellsbæjar

04.11.2020

Aðalfundur Golfklúbbs Mosfellsbæjar verður haldinn fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20:00

Golfvellir loka

Golfvellir loka

31.10.2020

Nú er það orðið ljóst að golf er ekki heimilt og því höfum við lokað okkar golfvöllum.