Mosfellsbær, Ísland

Fréttir

Hlíðavöllur opnar aftur

Hlíðavöllur opnar aftur

19.10.2020

Opnum Hlíðavöll aftur eftir lokun vegna Covid-19 á morgun þriðjudag.

ANDLÁT FÉLAGSMANNS - ÁSGEIR PÁLSSON

ANDLÁT FÉLAGSMANNS - ÁSGEIR PÁLSSON

16.10.2020

Ásgeir Pálsson félagsmaður GM til margra ára lést á Landspítalanum föstudaginn 25. september 2020.

Golfvellir á höfuðborgarsvæðinu loka

Golfvellir á höfuðborgarsvæðinu loka

09.10.2020

Vegna stöðunnar sem upp er komin á höfuðborgarsvæðinu munu okkar golfvellir loka frá og með deginum í dag.

Æfingasvæðið á Hlíðavelli lokar

Æfingasvæðið á Hlíðavelli lokar

08.10.2020

Við lokum æfingasvæðinu frá og með föstudeginum 9. okt

Allar æfingar hjá GM falla niður þessa viku og næstu

Allar æfingar hjá GM falla niður þessa viku og næstu

08.10.2020

Í ljósi aðstæðna og tilmæla frá sóttvarnarlækni falla allar æfingar niður þessa viku og næstu

Breyting á rástímabókun

Breyting á rástímabókun

07.10.2020

Frá og með mánudeginum 12 október er hægt að bóka 9 holur á fyrri og seinni 9 allan daginn

Sumarlok - göngum vel um völlinn okkar

Sumarlok - göngum vel um völlinn okkar

06.10.2020

Farið að styttast í annan endan á þessu golfsumri - Ýmsar upplýsingar til okkar félaga.

HAUSTMÓT GM OG PRÓSJOPPUNNAR - ÚRSLIT

HAUSTMÓT GM OG PRÓSJOPPUNNAR - ÚRSLIT

04.10.2020

Haustmót GM og Prósjoppunnar fór fram í dag á Hlíðavelli við góðar aðstæður.

Lokun fyrir golfbílaumferð

Lokun fyrir golfbílaumferð

28.09.2020

Golfbílar verða bannaðir tímabundið á völlum GM frá og með þriðjudeginum 29. september

BJÖRN VIKTOR SIGURVEGARI TITLEIST UNGLINGAEINVÍGISINS

BJÖRN VIKTOR SIGURVEGARI TITLEIST UNGLINGAEINVÍGISINS

18.09.2020

Titleist Unglingaeinvígið fór fram á Hlíðavelli í dag við góðar aðstæður. Allir bestu unglingar landsins mættu til leiks og háðu harða baráttu um titilinn. Eftir forkeppni komust eftirtaldir kylfingar í úrslitaeinvígið sem fór fram núna síðdegis.