Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Fréttir

Keppnissveitir GM 2024 valdar

Keppnissveitir GM 2024 valdar

16.07.2024

Íslandsmót golfklúbba fer fram 25. - 27. júlí.

Lið GM í karla-og kvennaflokki leika í 1. deild en karlar leika á Jaðarsvelli á Akureyri og konur á Standarvelli á Hellu.

Þjálfarar GM hafa valið sveitirnar, en þær eru skipaðar eftirtöldum leikmönnum:

Meistaramót GM 2024 - Úrslit

Meistaramót GM 2024 - Úrslit

08.07.2024

Meistaramót GM kláraðist síðastliðinn laugardag í stórkostlegu veðri.

Úrslit í meistaramóti GM

Úrslit í meistaramóti GM

06.07.2024

Nú hafa fleiri flokkar lokið leik í meistaramóti.

Úrslit í meistaramóti GM

Úrslit í meistaramóti GM

05.07.2024

3. flokkur karla og kvenna sem og 4. flokkur karla hafa lokið leik.

Úrslit úr Meistaramóti GM í barna- og unglingaflokkum

Úrslit úr Meistaramóti GM í barna- og unglingaflokkum

03.07.2024

Meistaramót barna og unglinga fór fram á tveimur vallarsvæðum. Iðkendur 12 ára og yngri léku á tveimur keppnisdögum í Bakkakoti en flokkar 13 ára og eldri léku á Hlíðavelli á þremur keppnisdögum.

Fyrstu úrslit í meistaramóti GM kunn

Fyrstu úrslit í meistaramóti GM kunn

02.07.2024

Öldungaflokkur 65+ kláraði leik í dag.

Stúlknasveit GM U18 Íslandsmeistarar golfklúbba 2024

Stúlknasveit GM U18 Íslandsmeistarar golfklúbba 2024

02.07.2024

Íslandsmót golfklúbba í aldursflokkum 16 ára og yngri og 18 ára og yngri fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri dagana 26.-28.júní. 14 ára og yngri kepptu á sama tíma á Hellu.

Hjalti Pálmason Íslandsmeistari í höggleik 50+ 2024

Hjalti Pálmason Íslandsmeistari í höggleik 50+ 2024

01.07.2024

Hjalti Pálmason, landsliðskylfingur úr GM er Íslandsmeistari í höggleik 50+ 2024 eftir frábæra þrjá hringi á Leirdalsvelli síðustu helgi.

Fimm afrekskylfingar úr GM valdir í landslið Íslands fyrir Evrópumótin

Fimm afrekskylfingar úr GM valdir í landslið Íslands fyrir Evrópumótin

01.07.2024

Ólafur Björn Loftsson, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið landsliðin sem taka þátt á Evrópumótum kvenna, karla, stúlkna og pilta.

Kristján Þór í þriðja sæti í Íslandsmótinu í holukeppni

Kristján Þór í þriðja sæti í Íslandsmótinu í holukeppni

25.06.2024

Logi Sigurðsson, GS, er Íslandsmeistari í holukeppni karla 2024 en hann sigraði Jóhannes Guðmundsson, GR, 3&2 í úrslitaleiknum sem fram fór í dag á Garðavelli á Akranesi.

Kristján Þór Einarsson, GM, varð þriðji en hann sigraði Jóhann Frank Halldórsson, GR, á lokaholunni í leiknum um bronsverðlaunin.