19.05.2022
Nú ætlum við að fara af stað með fræðslu fyrir okkar félagsmenn sem ber heitir "Hvað er að vera kylfingur".
17.05.2022
Skráning í Stellu deildina opnar á morgunn, miðvikudaginn 18. maí kl. 12:00
16.05.2022
Í gær fór fram fyrsta opna mót sumarsins á Hlíðavelli, opna Ecco. Um 100 keppendur tóku þátt í mótinu og sáust glæsileg tilþrif á vellinum.
02.05.2022
Á mánudögum í maí verða spennandi námskeið í boði á æfingasvæði GM við Hlíðavöll.
29.04.2022
Í meðfylgjandi frétt eru nokkrar mikilvægar upplýsingar fyrir opnun vallarins.
25.04.2022
Nú styttist heldur betur í golfsumarið 2022. Stefnt er á hreinsunardag félagsmanna á vallarsvæðum GM laugardaginn 30. apríl. Nánari upplýsingar um hreinsunardaginn og skipulag verður birt síðar í vikunni.