Meistaramót GM er stærsta golfmót sem við stöndum fyrir á hverju ári. Meistaramótið er hápunktur sumarsins fyrir marga kylfinga og eitthvað sem enginn félagsmaður á að láta fram hjá sér fara. Keppni í Meistaramóti GM er flokkaskipt og er leikinn höggleikur án forgjafar í flestum flokkum. Allir flokkar leika 4 hringi að undanskildum unglingaflokkum, öldungaflokkum og í 4. flokki kvenna, 5. flokki kvenna og 5. flokki karla.
Meistaramót GM 2023 fer fram dagana 2. - 8. júlí.
* Hámarkshöggafjöldi á holu er 9 högg.
** Spila í Bakkakoti.
Meistaramót barna og unglinga fer fram á sama tíma og Meistaramót fullorðinna. Keppt er í eftirfarandi flokkum í barna og unglingaflokki
*Spila í Bakkakoti
meistaramót gm 2023 - flokkaskipting
meistaramót gm 2023 - reglugerð
meistaramót - áætluð ræsing - hlíðavöllur.pdf