Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Fréttir

Auður best í Sandgerði

Auður best í Sandgerði

28.05.2024

Auður Bergrún Snorradóttir núverandi klúbbmeistari GM sigraði á fyrsta unglingamótinu um helgina sem fór fram í Sandgerði í miklu roki.

VIKING deildin - umspil

VIKING deildin - umspil

26.05.2024

18 lið sem börðust um 8 laus sæti.

Berglind önnur í Þýskalandi

Berglind önnur í Þýskalandi

24.05.2024

Berglind Erla Baldursdóttir, afrekskylfingur úr GM endaði í öðru sæti eftir flotta spilamennsku á Berlin Juniors International mótinu sem er hluti af Global Junior mótaröðinni.

Fimm kylfingar GM í verðlaunasæti í fyrsta Vormóti sumarsins

Fimm kylfingar GM í verðlaunasæti í fyrsta Vormóti sumarsins

21.05.2024

Fimm kylfingar úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar náðu sér í peningaverðlaun á fyrsta Vormóti sumarsins í Leirunni.

Opna Ecco - Úrslit

Opna Ecco - Úrslit

18.05.2024

Opna Ecco golfmótið fór fram á Hlíðavelli í dag

Hola í höggi í Bakkakoti

Hola í höggi í Bakkakoti

16.05.2024

Hola í höggi í Bakkakoti

Hola í höggi á Hlíðavelli

Hola í höggi á Hlíðavelli

15.05.2024

Hola í höggi á Hlíðavelli

Innanfélagsmótaraðirnar okkar að byrja

Innanfélagsmótaraðirnar okkar að byrja

13.05.2024

Um að gera að vera með í þessum stórskemmtilegum mótaröðum :)

Við opnum Bakkakotið á fimmtudaginn!

Við opnum Bakkakotið á fimmtudaginn!

07.05.2024

Rástímaskráning opnar á morgun miðvikudag.

Staðfesting á rástíma á völlum GM

Staðfesting á rástíma á völlum GM

07.05.2024

Munum að staðfesta komu okkar í bókaða rástíma við komuna á Hlíðavöll og Bakkakot!