04.12.2023
Ágætu GM félagar.
Minnum á aðalfund félagsins sem fer fram í kvöld kl. 20:00 í íþróttamiðstöðinni Kletti.
Dagskrá fundar:
1. Kosning fundarstjóra og fundaritara.
2. Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á vegum félagsins
3. Áritaðir reikningar kynntir
4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikningar lagðir fram til samþykktar
5. Lagabreytingar
6. Rekstraráætlun komandi starfsárs kynnt
7. Ákvörðun félagsgjalda
8. Kosning stjórnar, formanns og tveggja skoðunarmanna reikninga
9. Kosning aganefndar og kjörnefndar
10. Önnur mál.
Stjórn GM.
ársreikningur gm 2023.pdf
skýrsla stjórnar - 2023.pdf