Mosfellsbær, Ísland

Fréttir

Opnun Bakkakots

Opnun Bakkakots

06.05.2021

Bakkakotið opnar laugardaginn 8. maí

Fyrsta opna mót sumarsins

Fyrsta opna mót sumarsins

03.05.2021

Opna Ecco mótið fer fram á Hlíðavelli næstkomandi sunnudag - opið fyrir skráningu á golfbox

Hlíðavöllur opnar - reglur um bókun á rástímum

Hlíðavöllur opnar - reglur um bókun á rástímum

30.04.2021

Rástímareglur fyrir bókanir á velli GM

Hlíðavöllur opnar - Hreinsunardagur á fimmtudaginn!

Hlíðavöllur opnar - Hreinsunardagur á fimmtudaginn!

26.04.2021

Hlíðavöllur opnar formlega inn á sumarflatir laugardaginn 1. maí.

Tveir vinavellir kynntir til leiks

Tveir vinavellir kynntir til leiks

23.04.2021

Golfklúbbur Suðurnesja og Golfklúbbur Ísafjarðar verða áfram vinavellir

Tveir vinavellir kynntir til leiks!

Tveir vinavellir kynntir til leiks!

19.04.2021

Golfklúbbur Vestmannaeyja verður áfram vinavöllur og nýr vinavöllur bætist við, Silfurnesvöllur Golfklúbbs Hornafjarðar

Valdís Þóra Jónsdóttir í þjálfarateymi GM

Valdís Þóra Jónsdóttir í þjálfarateymi GM

15.04.2021

Valdís Þóra Jónsdóttir kemur inn í þjálfarateymi Golfklúbbs Mosfellsbæjar

Nýjar sóttvarnarreglur

Nýjar sóttvarnarreglur

15.04.2021

Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi nú á miðnætti.

FRÁBÆRT MÓT HJÁ ÖRNU RÚN

FRÁBÆRT MÓT HJÁ ÖRNU RÚN

13.04.2021

Arna Rún Kristjánsdóttir lauk leik í gær á Cav Classic mótinu sem fór fram á Glenmoor Country Club í Ohio. Arna lék frábært golf í mótinu en hún lék hringina tvo á 1 höggi yfir pari (72-73). Arna fékk 8 fugla á hringjunum tveimur og er þetta hennar besta frammistaða í háskólagolfinu til þessa.

Vinavellir GM fyrir sumarið

Vinavellir GM fyrir sumarið

07.04.2021

Það bætist í hóp vinavalla okkar fyrir sumarið!