Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Fréttir

Auður Bergrún, Pamela Ósk & Sara María sigruðu í Korpunni

Auður Bergrún, Pamela Ósk & Sara María sigruðu í Korpunni

10.09.2024

Lokamótið á unglingamótaröðinni fór fram á Korpu um helgina og átti Golfklúbbur Mosfellsbæjar þrjá sigurvegara í stúlknaflokkum.

Auður sigraði á Sauðárkróki

Auður sigraði á Sauðárkróki

02.09.2024

Auður Bergrún Snorradóttir sigraði á FISK unglingamótinu á Sauðárkróki um helgina.

Bændaglíma 2024

Bændaglíma 2024

02.09.2024

Opnar fyrir skráningu á morgun, þriðjudaginn 3. sept kl. 12:00

Eva og Sara María Íslandsmeistarar unglinga í holukeppni

Eva og Sara María Íslandsmeistarar unglinga í holukeppni

27.08.2024

Íslandsmótið í holukeppni unglinga fór fram í Sandgerði 24. - 26. ágúst í fínum aðstæðum.

Valle del Este - Icelandair VITA - Úrslit

Valle del Este - Icelandair VITA - Úrslit

26.08.2024

Leikið á Hlíðavelli í gær í blíðskaparveðri.

Karlasveit GM 50+ í þriðja sæti

Karlasveit GM 50+ í þriðja sæti

26.08.2024

Karlasveit GM 50+ lék í Íslandsmóti golfklúbba í annari deildinni sem fór fram 22. - 24. ágúst í Vestmannaeyjum.

Íslandsmot unglinga í höggleik - úrslit

Íslandsmot unglinga í höggleik - úrslit

19.08.2024

15 - 18 ára léku á Hlíðavelli og 14 ára og yngri léku á Nesvellinum.

Berglind og Eva í 2. sæti í Hvaleyrarbikarnum

Berglind og Eva í 2. sæti í Hvaleyrarbikarnum

12.08.2024

Hvaleyrarbikarinn fór fram um helgina og fengu keppendur blíðskapaveður á þremur keppnishringjum.

Opna Dineout - úrslit

Opna Dineout - úrslit

11.08.2024

Opna Dineout mótið fór fram á Hlíðavelli í gær.

Eva og Pamela sigurvegarar í unglingamóti Keilis

Eva og Pamela sigurvegarar í unglingamóti Keilis

08.08.2024

Eva Kristinsdóttir og Pamela Ósk Hjaltadóttir sigruðu á unglingamóti Keilis sem fór fram í síðustu viku.