Mosfellsbær, Ísland

Fréttir

Innheimta árgjalda 2023

Innheimta árgjalda 2023

06.12.2022

Hægt að ganga frá greiðslu árgjalda í gegnum Sportabler líkt og í fyrra.

Hlíðavöllur lokar

Hlíðavöllur lokar

02.12.2022

Talsvert frost framundan samkvæmt veðurspám

Davíð Gunnlaugsson lætur af störfum sem íþróttastjóri GM

Davíð Gunnlaugsson lætur af störfum sem íþróttastjóri GM

29.11.2022

Dagur Ebenezersson tekur við hans starfi og verður því nýr íþróttastjóri GM.

Aðalfundur GM - fréttir af fundinum.

Aðalfundur GM - fréttir af fundinum.

25.11.2022

Árgjald næsta árs komið inn á Sportabler.

Aðalfundur GM - Skýrsla stjórnar og ársreikningur

Aðalfundur GM - Skýrsla stjórnar og ársreikningur

24.11.2022

Skýrsla stjórnar og ársreikningur verður líkt og áður einungis birtur rafrænt.

Aðalfundur GM og innheimta árgjalda

Aðalfundur GM og innheimta árgjalda

23.11.2022

Minnum á aðalfund GM sem fram fer á morgun fimmtudaginn 24. ágúst.

Aðalfundur GM - framboð til stjórnar

Aðalfundur GM - framboð til stjórnar

21.11.2022

Kynning á þeim aðilum sem bjóða sig fram til stjórnar Golfklúbbs Mosfellsbæjar.

Framkvæmdir á nýjum teigum á Hlíðavelli

Framkvæmdir á nýjum teigum á Hlíðavelli

16.11.2022

Framkvæmdir hafnar á Hlíðavelli við nýtt teigasett.

Framboð til stjórnar Golfklúbbs Mosfellsbæjar

Framboð til stjórnar Golfklúbbs Mosfellsbæjar

09.11.2022

Þeir félagsmenn sem vilja gefa kost á sér í stjórn félagsins skulu samkvæmt samþykktum senda upplýsingar þar um til kjörnefndar á netfangið golfmos@golfmos.is fyrir 15. nóvember og taka fram hvort framboðið sé til formanns, stjórnar eða varastjórnar.

Aðalfundur Golfklúbbs Mosfellsbæjar

Aðalfundur Golfklúbbs Mosfellsbæjar

04.11.2022

Aðalfundur GM verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember næstkomandi.