Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Breyttur opnunartími hjá GM

21.08.2023
Breyttur opnunartími hjá GM

Nú er farið að styttast aðeins í annan endann á þessu fína golfsumri, daginn farið að stytta og við ætlum því að breyta okkar opnunartíma frá og með deginum í dag, 21. ágúst.

Afgreiðslan okkar á Hlíðavelli er opin frá kl. 08:00 til 19:00.

Æfingasvæðið á Hlíðavelli er opið frá kl. 07:00 - 21:30. (síðustu boltar seldir kl. 21:00).

Veitingasalan í Bakkakoti er opin á virkum dögum frá kl. 15:00 - 21:00 og frá kl. 09:00 til 21:00 um helgar.