Mosfellsbær, Ísland

GM og Wurth endurnýja samstarfssamnings sín á milli.

19.02.2021
GM og Wurth endurnýja samstarfssamnings sín á milli.

Á dögunum var skrifað undir áframhaldandi samstarfssamning á milli GM og Wurth.

Þetta eru virkilega góðar fréttir fyrir okkur hjá GM en Wurth hefur verið öflugur og góður samstarfsaðili hjá okkur í GM undanfarin ár og er það okkur mikilvægt í rekstri golfklúbbsins.

Við hjá GM þökkum Wurth kærlega fyrir stuðninginn og hlökkum til áframhaldandi samstarfs.

Þá bendum við GM félögum á heimasíðu Wurth www.wurth.is