Mosfellsbær, Ísland

Íslandsmót golfklúbba fer fram á Hlíðavelli dagana 22 - 24 júlí

20.07.2021
Íslandsmót golfklúbba fer fram á Hlíðavelli dagana 22 - 24 júlí

Á fimmtudaginn hefst Íslandsmót golfklúbba í efstu deildum karla og kvenna þar sem leikið er á Hlíðavelli og Korpunni.

Munu flestir af bestu kylfingum landsins mæta til leiks og hvetjum við okkar félagsmenn til að kíkja við og styðja við bakið á okkar liðum.

Eftirtaldir kylfingar skipa sveitir GM:

Kvennasveit GM

 • Arna Rún Kristjánsdóttir

 • Berglind Erla Baldursdóttir

 • María Eir Guðjónsdóttir

 • Hekla Daðadaóttir

 • Katrín Sól Davíðsdóttir

 • Kristín Sól Guðmundsdóttir

 • Nína Björk Geirsdóttir

 • Sara Kristinsdóttir

Liðsstjóri: G. Kristinn Stefánsson
Þjálfari: Davíð Gunnlaugsson
Líkamleg þjálfun: Grétar Eiríksson

Karlasveit GM

 • Björn Óskar Guðjónsson

 • Dagur Ebenezarson

 • Ingi Þór Ólafsson

 • Kristján Þór Einarsson

 • Kristófer Karl Karlsson

 • Ragnar Már Ríkharðsson

 • Sverrir Haraldsson

 • Theódór Emil Karlsson

Liðsstjóri: Eyjólfur Kolbeins
Þjálfari: Davíð Gunnlaugsson
Líkamleg þjálfun: Grétar Eiríksson

Svo minnum við okkar félagsmenn á að þið fáið 50% afslátt af vallargjöldum á öllum golfvöllum innan GSÍ á þeim dögum sem mótið fer fram.