Mosfellsbær, Ísland

Meistaramótið í fullum gangi

30.06.2020
Meistaramótið í fullum gangi

Nú hafa yngstu krakkarnir okkar lokið leik í meistaramótinu þetta árið og stóðu þau sig virkilega vel.

Í flokki stelpna 10 ára og yngri var það Sigrún Erla Baldursdóttir sem sigraði og hjá strákunum voru úrslitinin eftirfarandi:

  • 1.Sæti – Ásgeir Páll Baldursson
  • 2.Steinar Kári Jónsson
  • 3.Tómas Ingi Bjarnason

Hjá 11 – 12 ára strákum var það hann Ásþór Sigur Ragnarsson sem hafði sigur úr býtum og Grétar Logi Bender lenti í öðru sæti.

Hjá 11 – 12 ára stelpum voru úrslitin eftirfarandi:

  • 1.Sæti – Elísa Rún Róbertsdóttir
  • 2.Birna Steina Bjarnþórsdóttir
  • 3.Elísabet Jónsdóttir

Það var virkilega gaman að sjá hversu vel krakkarnir okkar stóðu sig og voru mörg þeirra að stíga sín fyrstu skref í golfmótum og stóðu sig eins og hetjur og framtíðin er björt hjá okkur í GM ????

Nú er búið að birta rástíma fyrir morgundaginn, þriðjudaginn 1. júlí hjá öllum flokkum nema 3. Flokki karla og ættu alli að hafa fengið sendan tölvupóst með sínum rástíma.Rástímarnir hjá 3. flokk verða birtir þegar síðustu kylfingar dagsins koma í hús.

Stöðuna hjá krökkunum 16 ára og yngri má finna með því að smellahér

Stöðuna í mótinu má finna með því að smella hér