Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Pamela sigraði í Portúgal

02.04.2024
Pamela sigraði í Portúgal

Pamela Ósk Hjaltadóttir, landsliðskylfingur úr GM sigraði á Spring Junior Games mótinu á Global Junior Golf mótaröðinni. Hún lék hringina 3 á 81-77-77 höggum í erfiðum aðstæðum þar sem rok og rigning spilaði verulega inn í leikinn.

Við óskum við henni innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.

Gunnlaugur úr GKG sigraði einnig í sínum flokk og óskum við honum til hamingju.

Hér má sjá lokastöðuna.

Sannarlega glæsilegur árangur hjá þessum flottu kylfingum!