Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Titleist unglingaeinvígið fer fram á morgun á Hlíðavelli

14.09.2023
Titleist unglingaeinvígið fer fram á morgun á Hlíðavelli

Titleist Unglingaeinvígið fer fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar á morgun, 15. september. Mótið hefur verið árlegur viðburður allt frá árinu 2005 og fer það nú fram í 19. skipti.

Bestu kylfingar landsins í unglingaflokki eru boðnir til leiks og má sjá þátttakendalistann hér fyrir neðan:

17-21 piltar
Svanberg Addi Stefánsson
Arnór Tjörvi Þórsson
Jóhann Frank Halldórsson
Arnór Daði Rafnsson
Sveinn Andri Sigurpálsson

17-21 stúlkur
Elsa Maren Steinarsdóttir
Sara Kristinsdóttir
Helga Signý Pálsdóttir
Dagbjört Erla Baldursdóttir
Berglind Erla Baldursdóttir

15-16 drengir
Guðjón Frans Halldórsson
Gunnar Þór Heimisson
Snorri Hjaltason
Hafsteinn Thor Guðmundsson
Kristján Karl Guðjónsson

15-16 stelpur
Pamela Ósk Hjaltadóttir
Auður Bergrún Snorradóttir
Eva Kristinsdóttir
Fjóla Margrét Viðarsdóttir (fær þátttökurétt í úrslitum)
Þóra Sigríður Sveinsdóttir
Birna Rut Snorradóttir

13-14 drengir
Arnar Daði Svavarsson
Hjalti Kristján Hjaltason
Óliver Elí Björnsson
Björn Breki Halldórsson
Benjamín Snær Valgarðsson

13-14 stelpur
Sara María Guðmundsdóttir
Eva Fanney Matthíasdóttir
Bryndís Eva Ágústsdóttir
Erna Steina Eysteinsdóttir
Lilja Maren Jónsdóttir

Veigar Heiðarsson sigraði í fyrra en hann kemst ekki þetta árið og fer því Fjóla Margrét beint í úrslit í ár vegna árangurs í fyrra.


Veigar Heiðarsson, GA

Hér eru heildarúrslit mótsins í fyrra:

1. sæti – Veigar Heiðarsson, GA
2. sæti – Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS
3. sæti – Heiðar Snær Bjarnason, GOS
4. sæti – Róbert Leó Arnórsson, GKG
5. sæti – Gunnar Þór Heimisson, GKG
6. sæti – Hjalti Kristján Hjaltason, GM
7. sæti – Arnar Daði Svavarsson, GKG
8. sæti – Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM
9. sæti – Markús Marelsson, GK
10. sæti – María Eir Guðjónsson, GM

Sigurvegarar Unglingaeinvígisins frá upphafi

2005 – Sveinn Ísleifsson, GKj
2006 – Guðni Fannar Carrico, GR
2007 – Andri Þór Björnsson, GR
2008 – Guðjón Ingi Kristjánsson, GKG
2009 – Andri Már Óskarsson, GHR
2010 – Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK
2011 – Ragnar Már Garðarson, GKG
2012 – Aron Snær Júlíusson, GKG
2013 – Ingvar Andri Magnússon, GR
2014 – Ingvar Andri Magnússon, GR
2015 – Björn Óskar Guðjónsson, GM
2016 – Henning Darri Þórðarson, GK
2017 – Ragnar Már Ríkarðsson, GM
2018 – Dagbjartur Sigurbrandsson, GR
2019 – Tómas Eiríksson Hjaltested, GR
2020 – Björn Viktor Viktorsson, GL
2021 – Hjalti Kristján Hjaltason, GM
2022 – Veigar Heiðarsson, GA