Mosfellsbær, Ísland

Fréttir

FRÁBÆR SKEMMTUN Á BÆNDAGLÍMU GM

FRÁBÆR SKEMMTUN Á BÆNDAGLÍMU GM

23.09.2019

Bændaglíma GM fór fram laugardaginn 21. september á Hlíðavelli. 108 keppendur tóku þátt en um 40 manns voru þó á biðlista. Leikfyrirkomulag var Texas scramble holukeppni án forgjafar, þar sem tveir leikmenn úr hvoru liði mættust í hverjum ráshópi.

Eins og fram hefur komið fór Kiddi fyrir bláa liðinu og Rabbi fyrir því rauða. Bændurnir keyrðu á milli og heilsuðu upp á keppendur með hressingar auk þess sem þeir tóku þátt þegar við átti.

Veðrið lék við keppendur og var stemningin frábær líkt og síðustu ár. Að mó

BÆNDAGLÍMA 2019 - LEIKJANIÐURRÖÐUN

BÆNDAGLÍMA 2019 - LEIKJANIÐURRÖÐUN

16.09.2019

Á laugardaginn fer fram skemmtilegasta mót ársins og ljóst að keppendur eru fullir eftirvæntingar. Hérna eru nokkrar mikilvægar upplýsingar fyrir keppendur í Bændaglímu og mikilvægt að allir lesi vel og vandlega. Rafn Jóhannesson (Rabbi) fer fyrir rauða liðinu og Guðleifur Kristinn Stefánsson (Kiddi) fyrir bláa liðinu.

TITLEIST UNGLINGAEINVÍGIÐ 2019 - ÚRSLIT

TITLEIST UNGLINGAEINVÍGIÐ 2019 - ÚRSLIT

13.09.2019

Titleist Unglingaeinvígið fór fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ í dag. Þetta er 15. skiptið sem Unglingaeinvígið er haldið, en mótið er á vegum Golfklúbbs Mosfellsbæjar.

FYRSTU LEIKIR BÆNDAGLÍMUNNAR

FYRSTU LEIKIR BÆNDAGLÍMUNNAR

09.09.2019

Fyrsta nafn á listann hjá mér er liðsfélagi minn úr Viking deildinni Harpa Sigurbjörnsdóttir. Ég sá í þeirri keppni hversu mikill keppnismaður hún er og er hún akkúrat týpan af leikmanni sem ég vil í rauða liðið. Hún fór alla leið í úrslit í Titleist holukeppninni í ár og er í stöðugri framför sem golfari. Ég hef séð hana sparka niður lítið barn í fótboltakeppni foreldra og iðkenda hjá Aftureldingu þannig að ég veit hún gerir allt til að vinna (hún heldur því reyndar fram að þetta hafi verið óviljaverk). Auk þess veit ég að henni er meinilla við fyrirliða bláa liðsins og mun gera allt sem í hennar valdi stendur til að tryggja það að hann fagni ekki í lok dags.

OPNA FJ MÓTIÐ - ÚRSLIT

OPNA FJ MÓTIÐ - ÚRSLIT

01.09.2019

Opna FJ mótið fór fram á Hlíðavelli í dag við frábærar aðstæður. Fullt var í mótið en 148 keppendur tóku þátt.

​SKRÁNING HAFIN Í OPNA FJ MÓTIÐ 1. SEPT

​SKRÁNING HAFIN Í OPNA FJ MÓTIÐ 1. SEPT

23.08.2019

Opna FJ mótið fer fram á Hlíðavelli sunnudaginn 1. september. Ræst verður út frá klukkan 8:00. Leikfyrirkomulag er betri bolti, punktakeppni.

Glæsileg verðlaun frá Footjoy eru veitt fyrir 3 efstu sætin auk nándarverðlauna á öllum par 3 brautum.

INNGÖNGUTILBOÐ Í GM

INNGÖNGUTILBOÐ Í GM

15.08.2019

Núna er frábær tími til að láta slag standa og skrá sig í skemmtilegasta golfklúbb landsins - Golfklúbb Mosfellsbæjar.

Við erum með frábært inngöngutilboð þar sem þú sækir um og færð strax leikheimild gegn greiðslu árgjalds næsta árs. Þú skuldbindur þig til greiðslu félagsgjalds ársins 2020 og byrjar strax að spila!

KEPPNISSVEITIR ELDRI KYLFINGA

KEPPNISSVEITIR ELDRI KYLFINGA

13.08.2019

Dagana 16. - 18. ágúst fer Íslandsmót golfklúbba í flokki kylfinga 50 ára og eldri fram. Karlalið GM keppir á Flúðum en kvennalið GM keppir á Öndverðanesi.

NÍNA BJÖRK ÍSLANDSMEISTARI 35+ 2019

NÍNA BJÖRK ÍSLANDSMEISTARI 35+ 2019

12.08.2019

Íslandsmót +35 fór fram samhliða Íslandsmótinu í golfi 2019 í Grafarholti. Keppnisrétt höfðu þeir kylfingar sem eru fæddir á árinu 1984 eða fyrr. Nína endaði í þriðja sæti í mótinu og varð í leiðinni Íslandsmeistari 35 ára og eldri.

KEPPNISSVEITIR GM

KEPPNISSVEITIR GM

23.07.2019

Keppnissveitir GM fyrir Íslandsmót golfklúbba árið 2019