Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Fréttir

Kristján Þór í þriðja sæti í Íslandsmótinu í holukeppni

Kristján Þór í þriðja sæti í Íslandsmótinu í holukeppni

25.06.2024

Logi Sigurðsson, GS, er Íslandsmeistari í holukeppni karla 2024 en hann sigraði Jóhannes Guðmundsson, GR, 3&2 í úrslitaleiknum sem fram fór í dag á Garðavelli á Akranesi.

Kristján Þór Einarsson, GM, varð þriðji en hann sigraði Jóhann Frank Halldórsson, GR, á lokaholunni í leiknum um bronsverðlaunin.

Guðjón, Bryndís og Hjalti unnu sína flokka á Icelandic Junior Midnight Challenge

Guðjón, Bryndís og Hjalti unnu sína flokka á Icelandic Junior Midnight Challenge

25.06.2024

Icelandic Junior Midnight Challenge mótið sem haldið er á vegum Global Junior Golf mótaraðarinnar var haldið hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar í síðustu viku og lauk á föstudag.

Hjóna og parakeppni GM - Úrslit

Hjóna og parakeppni GM - Úrslit

24.06.2024

Hjóna og parakeppni GM var leikin í gær á Hlíðavelli.

Eva í þriðja sæti í Íslandsmótinu í holukeppni

Eva í þriðja sæti í Íslandsmótinu í holukeppni

18.06.2024

Eva Kristinsdóttir, landsliðskylfingur úr GM, lék frábærlega í Íslandsmótinu í holukeppni um helgina og endaði í þriðja sæti.

Hjalti í 18. sæti á Evrópumeistaramóti kylfinga 50 ára og eldri

Hjalti í 18. sæti á Evrópumeistaramóti kylfinga 50 ára og eldri

18.06.2024

Hjalti Pálmason í GM og landsliðskylfingur öldunga varð í 18. sæti á Evrópumeistaramóti eldri kylfinga 50 ára og eldri sem haldið var í Lúxemborg og lauk á laugardag. Var þetta í fyrsta sinn sem Hjalti tekur þátt í þessu móti.

Hola í höggi

Hola í höggi

14.06.2024

Hola í höggi í Bakkakoti!

Hola í höggi

Hola í höggi

14.06.2024

Hola í höggi á Hlíðavelli.

Pamela Nettómeistari 2024

Pamela Nettómeistari 2024

11.06.2024

Nettó unglingamótið fór fram um helgina á GKG. Mótið er hluti af Unglingamótaröð GSÍ og einnig var keppt í Golf14 fyrir keppendur 14 ára og yngri.

Pamela í þriðja sæti í Korpubikarnum

Pamela í þriðja sæti í Korpubikarnum

03.06.2024

Pamela Ósk Hjaltadóttir endaði í þriðja sæti á Korpubikarnum sem fór fram um helgina.

Berglind, Kristján & Arnór Daði í verðlaunasætum á Nesinu

Berglind, Kristján & Arnór Daði í verðlaunasætum á Nesinu

28.05.2024

Berglind Erla Baldursdóttir, Kristján Þór Einarsson og Arnór Daði Rafnsson hlutu peningaverðlaun í öðru vormóti sumarsins sem haldið var í Nesklúbbnum í krefjandi aðstæðum þar sem rok spilað inn í skor kylfinga.