Mosfellsbær, Ísland

Fréttir

KRISTÓFER OG MARÍA ÍSLANDSMEISTARAR Í HOLUKEPPNI

KRISTÓFER OG MARÍA ÍSLANDSMEISTARAR Í HOLUKEPPNI

16.08.2020

Íslandsmóti unglinga í holukeppni lauk fyrr í dag á Hólmsvelli í Leiru. Yfir 150 keppendur mættu til leiks á föstudagsmorgun í 4 aldursflokkum. GM átti alls 24 keppendur í mótinu sem stóðu sig allir með stakri prýði. Hérna fyrir neðan er stiklað á helstu úrslitum okkar kylfinga.

Íslandsmótið í golfi hefst á fimmtudaginn

Íslandsmótið í golfi hefst á fimmtudaginn

04.08.2020

Allir félagar í Golfklúbbi Mosfellsbæjar fá 50% afslátt af vallargjöldum hjá öllum aðildaklúbbum GSÍ á meðan að á mótinu stendur.

Uppsetning Hlíðavallar fyrir Íslandsmótið í golfi

Uppsetning Hlíðavallar fyrir Íslandsmótið í golfi

03.08.2020

Rauðir hælar fjarlægðir og slátturhæð á röffi hækkuð

Opna Golfkúlur.is úrslit

Opna Golfkúlur.is úrslit

26.07.2020

Opna Golfkúlur.is mótið fór fram á Hlíðavelli í dag í blíðskaparveðri

Íslandsmóti golfklúbba lokið

Íslandsmóti golfklúbba lokið

25.07.2020

Stelpurnar okkar tryggðu sér bronsið í dag!


Íslandsmót golfklúbba - Lokadagur í dag

Íslandsmót golfklúbba - Lokadagur í dag

25.07.2020

Sveitir GM í karla og kvennaflokki spila um 3 -4 sæti.

Íslandsmót golfklúbba

Íslandsmót golfklúbba

24.07.2020

Okkar sveitir að standa sig virkilega vel!

Íslandsmót golfklúbba

Íslandsmót golfklúbba

21.07.2020

Nú á fimmtudaginn hefst Íslandsmót golfklúbba

Sjálboðaliðar óskast fyrir Íslandsmótið í höggleik

Sjálboðaliðar óskast fyrir Íslandsmótið í höggleik

07.07.2020

Langar þig að vera sjálfboðaliði á Íslandsmótinu í höggleik dagana 6 - 9 ágúst?

Meistaramót GM 2020

Meistaramót GM 2020

06.07.2020

Kristófer Karl og Nína Björk eru klúbbmeistarar GM í ár!