18.03.2021
Davíð valinn golfkennari ársins af félögum sínum í PGA samtökunum á Íslandi.
17.03.2021
GM kylfingarnir Arna Rún, Björn Óskar og Sverrir Haraldsson, voru í eldlínunni núna um helgina en þau kepptu öll í bandaríska háskólagolfinu.
16.03.2021
Jóganámskeið fyrir félaga GM í Kletti
TVÖ NÝ NÁMSKEIÐ HEFJAST Á MÁNUDAG
Skráning fer fram á boka.golfmos.is/yoga
15.03.2021
Nýjung hjá Golfklúbbi Mosfellbæjar - sérstakt nýliðagjald fyrir maka GM félaga
11.03.2021
Samningur um samstarfs GM og GL undirritaður í dag.
08.03.2021
Sverrir Haraldsson hóf keppnistímabilið í bandaríska háskólagolfinu núna um helgina. Sverrir lék á Sea Palms Invitational mótinu sem fram fór í Georgíu. Sverrir lék gott golf í mótinu og hafnaði að lokum jafn í 20. sæti en hann lék hringina þrjá á 8 höggum yfir pari (73-75-73) við krefjandi aðstæður en mikill vindur var á svæðinu.
19.02.2021
Wurth heldur áfram sem einn af öflugustu samstarfsaðilum Golfklúbbs Mosfellsbæjar