Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Fréttir

Eiríka og Eva Íslandsmeistarar í holukeppni unglinga

Eiríka og Eva Íslandsmeistarar í holukeppni unglinga

04.09.2023

Íslandsmótið í holukeppni í unglingaflokkum fór fram um helgina á Grafarholtsvelli í skrautlegu veðri.

Bændaglíman 2023

Bændaglíman 2023

04.09.2023

Bændaglíman fer fram laugardaginn 16. september

U12 sveitir GM með flottan árangur á Íslandsmóti golfklúbba

U12 sveitir GM með flottan árangur á Íslandsmóti golfklúbba

28.08.2023

Alls kepptu fimm sveitir á vegum Golfklúbbs Mosfellsbæjar um helgina í flokki 12 ára og yngri. Keppt var í GKG Mýri, GK Sveinskotsvelli og GR Landið á 3 keppnisdögum.


Sveit 50+ karla náði bronsi - konurnar í 4. sæti

Sveit 50+ karla náði bronsi - konurnar í 4. sæti

28.08.2023

Íslandsmót golfklúbba 50+ fór fram um helgina og kepptu karlar í 2. deild í Sandgerði og konurnar í 1. deild á Hellu.

Karlarnir enduðu í 3. sæti eftir góða baráttu um að komast upp um deild og enduðu konurnar í 4. sæti eftir hörkuleik sem endaði í bráðabana.

Kristján Þór bestur á Hvaleyrinni

Kristján Þór bestur á Hvaleyrinni

28.08.2023

Kristján Þór Einarsson gerði sér lítið fyrir og sigraði á Hvaleyrarbikarnum sem fór fram um helgina. Mótið er hluti af mótaröð GSÍ og er þetta fyrsti sigur Kristjáns á þessu ári.

Breyttur opnunartími hjá GM

Breyttur opnunartími hjá GM

21.08.2023

Breyttur afgreiðslutími frá 21. ágúst

Þrír kylfingar GM Íslandsmeistarar unglinga

Þrír kylfingar GM Íslandsmeistarar unglinga

21.08.2023

Íslandsmótinu í höggleik unglinga lauk í gær og léku kylfingar undir 14 ára á Korpúlfsstöðum en 15-21 árs léku í Vestmannaeyjum. Fulltrúar GM léku vel en má segja að stelpurnar okkar hafi brillerað þar sem GM náði 3 Íslandsmeistaratitlum af 4 mögulegum.

Sveitir GM 50+ valdar

Sveitir GM 50+ valdar

17.08.2023

Íslandsmót Golfklúbba 50+ fer fram 24.-26. ágúst og er búið að velja þá 9 einstaklinga karla og kvenna sem leika fyrir Golfklúbb Mosfellsbæjar.

Sveitir GM 65+ flott á Íslandsmóti golfklúbba

Sveitir GM 65+ flott á Íslandsmóti golfklúbba

15.08.2023

Keppnissveitir GM í flokki 65+ stóðu sig vel en karlasveitin lék á Öndverðarnesi á meðan konurnar léku á Korpúlfsstöðum.

Ingi og Pamela best GM á Íslandsmótinu

Ingi og Pamela best GM á Íslandsmótinu

14.08.2023

Íslandsmótinu í golfi lauk í gær á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi.

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR og Logi Sigurðsson, GS eru Íslandsmeistarar 2023 og er þetta er í fyrsta sinn sem þau fagna þessum titli.