Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Fréttir

Aðalfundur Golfklúbbs Mosfellsbæjar

Aðalfundur Golfklúbbs Mosfellsbæjar

16.11.2023

Aðalfundur Golfklúbbs Mosfellsbæjar verður haldinn mánudaginn 4. desember.

Golfklúbbur Mosfellsbæjar fékk sjálfbærniverðlaun GSÍ 2023

Golfklúbbur Mosfellsbæjar fékk sjálfbærniverðlaun GSÍ 2023

14.11.2023

Golfklúbbur Mosfellsbæjar fékk sjálfbærniverðlaun Golfsambands Íslands fyrir árið 2023.

Framboð til stjórnar Golfklúbbs Mosfellsbæjar

Framboð til stjórnar Golfklúbbs Mosfellsbæjar

10.11.2023

Skilafrestur framboða er til og með miðvikudagsins 15. nóvember 2023.

Sara skrifar undir hjá Troy háskólanum

Sara skrifar undir hjá Troy háskólanum

09.11.2023

Afrekskylfingurinn Sara Kristinsdóttir úr GM hefur skrifað undir samning við Troy háskólann í Bandaríkjunum. Skólinn er í Virginíufylki og keppir í NCAA division 1. í Sun Belt deildinni (conference).

Vetrargolf á Hlíðavelli

Vetrargolf á Hlíðavelli

01.11.2023

Búið er að opna vetrarvöllinn

Karlalið GM í 12. sæti á Evrópumeistaramóti golfklúbba

Karlalið GM í 12. sæti á Evrópumeistaramóti golfklúbba

30.10.2023

Íslandsmeistaralið Golfklúbbs Mosfellsbæjar tók þátt í Evrópumóti Golfklúbba sem fór fram á Troia golfvellinum í Portúgal 26. - 28. október. Lið GM endaði í 12. sæti í liðakeppninni en krefjandi aðstæður og golfvöllur gerði kylfingum erfitt fyrir í móti þar sem skorið var almennt hátt.

Lokun Hlíðavallar

Lokun Hlíðavallar

30.10.2023

Talsverður kuldi framundan

Ingi og Kristófer tryggðu sér þátttökurétt á Nordic mótaröðinni

Ingi og Kristófer tryggðu sér þátttökurétt á Nordic mótaröðinni

12.10.2023

Ingi Þór Ólafson og Kristófer Karl Karlsson unnu sér inn þátttökurétt á Nordic mótaröðinni fyrir næsta tímabil. Fyrsta stigið fór fram í Danmörku og fóru þeir örugglega í gegn (sjá frétt).

Evrópumót golfklúbba - Ferðasaga

Evrópumót golfklúbba - Ferðasaga

12.10.2023

Stelpurnar tóku þátt í Evrópukeppni golfklúbba sem var haldin í Búlgaríu

Pamela Ósk lék á heimsmeistaramóti stúlkna

Pamela Ósk lék á heimsmeistaramóti stúlkna

09.10.2023

Pamela Ósk Hjaltadóttir landsliðsstúlka úr Golfklúbbi Mosfellsbæ var valin í þriggja manna stúlknalið Íslands til að leika á Heimsmeistaramótinu sem fór fram í Brampton vellinum í Kanada 4.-7. október síðastliðinn.