Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Fréttir

Titleist unglingaeinvígið fer fram á morgun á Hlíðavelli

Titleist unglingaeinvígið fer fram á morgun á Hlíðavelli

14.09.2023

Titleist Unglingaeinvígið fer fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar á morgun, 15. september. Mótið hefur verið árlegur viðburður allt frá árinu 2005 og fer það nú fram í 19. skipti.

Hjalti lék í liði Íslands í Tékklandi

Hjalti lék í liði Íslands í Tékklandi

12.09.2023

Hjalti Pálmason úr GM var í liði Íslands 50+ sem keppti í Evrópumóti liða. Keppt var á Royal Golf Club Mariánské Lázně vellinum í Tékklandi.

Klúbbmeistarinn í 3. sæti í Korpubikarnum

Klúbbmeistarinn í 3. sæti í Korpubikarnum

11.09.2023

Auður Bergrún Snorradóttir lék mjög vel á Korpubikarnum en hún endaði í þriðja sæti. Þetta er hennar besti árangur á Mótaröð GSÍ. Hún lék hringina þrjá á 79-69-78 höggum eða samtals á +10.

Bændaglíman 2023 - Liðskipan

Bændaglíman 2023 - Liðskipan

11.09.2023

Búið að raða í lið fyrir laugardaginn.

Eiríka og Eva Íslandsmeistarar í holukeppni unglinga

Eiríka og Eva Íslandsmeistarar í holukeppni unglinga

04.09.2023

Íslandsmótið í holukeppni í unglingaflokkum fór fram um helgina á Grafarholtsvelli í skrautlegu veðri.

Bændaglíman 2023

Bændaglíman 2023

04.09.2023

Bændaglíman fer fram laugardaginn 16. september

U12 sveitir GM með flottan árangur á Íslandsmóti golfklúbba

U12 sveitir GM með flottan árangur á Íslandsmóti golfklúbba

28.08.2023

Alls kepptu fimm sveitir á vegum Golfklúbbs Mosfellsbæjar um helgina í flokki 12 ára og yngri. Keppt var í GKG Mýri, GK Sveinskotsvelli og GR Landið á 3 keppnisdögum.


Sveit 50+ karla náði bronsi - konurnar í 4. sæti

Sveit 50+ karla náði bronsi - konurnar í 4. sæti

28.08.2023

Íslandsmót golfklúbba 50+ fór fram um helgina og kepptu karlar í 2. deild í Sandgerði og konurnar í 1. deild á Hellu.

Karlarnir enduðu í 3. sæti eftir góða baráttu um að komast upp um deild og enduðu konurnar í 4. sæti eftir hörkuleik sem endaði í bráðabana.

Kristján Þór bestur á Hvaleyrinni

Kristján Þór bestur á Hvaleyrinni

28.08.2023

Kristján Þór Einarsson gerði sér lítið fyrir og sigraði á Hvaleyrarbikarnum sem fór fram um helgina. Mótið er hluti af mótaröð GSÍ og er þetta fyrsti sigur Kristjáns á þessu ári.

Breyttur opnunartími hjá GM

Breyttur opnunartími hjá GM

21.08.2023

Breyttur afgreiðslutími frá 21. ágúst