Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Æfingasvæðið á Hlíðavelli lokar

17.10.2022
Æfingasvæðið á Hlíðavelli lokar

Nú er farið að kólna talsvert og því höfum við lokað æfingasvæðinu á Hlíðavelli fyrir veturinn. Það er því ekki lengur hægt að fá bolta úr boltavélinni.

Æfingaflatirnar eru að sjálfsögðu opnar og verða það eins lengi og veður leyfir.

Klósettinu sem staðsett er við teigana á 8. braut hefur einnig verið lokað.