Mosfellsbær, Ísland

ÁRSHÁTÍÐ GM

31.10.2018
ÁRSHÁTÍÐ GM

Nú styttist í Árshátíð GM, sem fram fer laugardaginn 3. nóvember í Kletti.
Húsið opnar kl. 18:30 og borðhald hefst kl. 19:30.

Opnað hefur verið fyrir borðapantanir þar sem hægt er að panta 8 og 10 manna borð.
Eingöngu eru tekin frá heil borð.
Borðapantanir fara fram á golfmos@golfmos.is.

Einnig er vert að minna á að boðið verður upp á frábær tilboð á barnum af völdum kokteilum og léttvíni!

Enn eru örfáir miðar til í afgreiðslunni í Kletti og því hvetjum við félagsmenn sem eiga eftir að tryggja sér miða að hafa hraðar hendur.
Miðasölu líkur á morgun, fimmtudag.