Mosfellsbær, Ísland

BÆNDAGLÍMA GM 2021

15.09.2021
BÆNDAGLÍMA GM 2021

Liðsskipan fyrir Bændaglímu GM árið 2021 liggur nú fyrir. Bændur verða nýir vertar á Blik Bistro, þeir Einar Gústavsson fyrir rauða liðið og Ólafur Björn Guðmundsson fyrir bláa liðið. Þeir munu keyra um völlinn og styðja við bakið á sínu liði.

Liðsskipan og upphafsteiga má sjá á eftirfarandi tengli: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1NJzZhybL7e...

Við hvetjum alla keppendur til þess að mæta klædd í réttum lit frá toppi til táar!

Góða skemmtun!