Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Bændaglíman 2023 - Liðskipan

11.09.2023
Bændaglíman 2023 - Liðskipan

Nú eru liðin fyrir laugardaginn klár og eru þau eftirfarandi:

Það er mæting í Klett ekki seinna en 12:00 og þar verður sveittur hamborgari í boði fyrir keppendur.

Leikfyrirkomulag:

Keppendum í Bændaglímu GM er skipt upp í tvö lið. Leikin er holukeppni með texas scramble fyrirkomulagi þar sem tveir og tveir mætast. Leiknir eru 2 leikir á sitthvorum 9 holunum og fæst einn punktur fyrir hvorn leik. Takist kylfingum að vinna báða sína leiki bætist við aukapunktur. Sá bóndi vinnur sem hlýtur fleiri punkta.

Eftir að móti lýkur verður grillveisla og verðlaunaafhending í Kletti.

Ef einhverjir kylfingar forfallast þá er tekið inn af biðlistanum eftir forgjöf, þ.e. sá eða sú sem kemst inn þarf að vera með svipaða forgjöf og sá kylfingur sem forfallast.