Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

GSÍ þjónustukönnun

08.12.2023
GSÍ þjónustukönnun

GSÍ hefur undanfarin ár staðið fyrir þjónustukönnun hjá íslenskum kylfingum. Hefur könnunin verið gerð annaðhvert ár síðan 2017.

Það er gaman að sjá hversu ánægðir GM félagar eru og er það hvetjandi fyrir stjórn sem og starfsfólk að sjá svona jákvæðar niðurstöður.

Það er mikil ánægja með golfvellina okkar sem og flest annað sem þarna er skoðað og það er sérstaklega gaman að sjá hversu sterkur félagsandinn í GM er.

Við höldum áfram að efla GM og framtíðin er björt :)

gm_2023 - gsí könnun.ppt

gm_17-23 - gsí könnun.ppt