Mosfellsbær, Ísland

Golfbílar bannaðir tímabundið

20.09.2021
Golfbílar bannaðir tímabundið

Ágætu kylfingar.

Við þurfum því miður að banna notkuna golfbíla á okkar völlum. Það hefur rignt mikið undanfarna daga og vellirnir mjög blautir. Við þurfum því að banna notkun golfbíla þar til að vellirnir okkar ná að þorna.