Mosfellsbær, Ísland

Hlíðavöllur lokar

02.12.2022
Hlíðavöllur lokar

Ágætu GM félagar.

Hlíðavöllur lokar á morgun laugardaginn 3. desember. Það er mikið frost í kortunum og því hefur verið tekin sú ákvörðun að loka vellinum. Ef aðstæður breytast og það hlýnar þá munum við að sjálfsögðu skoða það vel að opna aftur.

Annars þökkum við kærlega fyrir langt og gott golfsumar :)