16.05.2024
Daníel Dór Gosason gerði sér lítið fyrir og lék 6. holuna í Bakkakoti á einu höggi þriðjudaginn 14 maí síðastliðinn.
Hann sló glæsilegt högg með 9 jáninu sínu og lenti ca 2 metra frá holu og rúllaði boltinn fallega ofan í. Eins og gefur að skilja trylltist hollið af fögnuði.
Við óskum Daníel Dór innilega til hamingju með draumahöggið.